fbpx
Miðvikudagur 17.september 2025
433Sport

Silva velur einn sem hann vill sjá hjá City

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 26. febrúar 2020 16:35

Ramos í leik með Real Madrid

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

David Silva, leikmaður Manchester City, myndi velja Sergio Ramos í liðið ef hann fengi að velja einn leikmann.

Silva greinir frá þessu fyrir leik City og Real Madrid sem fer fram í Meistaradeildinni í kvöld.

Ramos hefur lengi verið einn besti varnarmaður heims en hann og Silva léku saman með spænska landsliðinu.

,,Það eru margir félagar mínir í landsliðinu og ég hef notið þess að spila með þeim,“ sagði Silva.

,,Í þessu tilviki þá myndi ég velja Sergio. Ég hef þekkt hann lengi, hann er leiðtogi og myndi henta okkur vel.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Gerði Chelsea stór mistök í sumar? – Seldu Madueke og eyddu 120 milljónum punda til að fylla skarðið

Gerði Chelsea stór mistök í sumar? – Seldu Madueke og eyddu 120 milljónum punda til að fylla skarðið
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Leikmenn United sagðir missa trúna á kerfi Amorim – Stjórnin telur úrslitin ekki fylgja frammistöðum

Leikmenn United sagðir missa trúna á kerfi Amorim – Stjórnin telur úrslitin ekki fylgja frammistöðum
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Hjörvar talar um afturhvarf til fortíðar og var pirraður að hlusta á – „Hann var að garga í eyrun á mér“

Hjörvar talar um afturhvarf til fortíðar og var pirraður að hlusta á – „Hann var að garga í eyrun á mér“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sjáðu hræðileg mistök Hákons gegn Aston Villa í kvöld – Var reiður út í sjálfan sig eftir mark Harvey Elliott

Sjáðu hræðileg mistök Hákons gegn Aston Villa í kvöld – Var reiður út í sjálfan sig eftir mark Harvey Elliott