fbpx
Fimmtudagur 27.nóvember 2025
433Sport

Liverpool sparkaði Karius burt en fá hann nú aftur til baka

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 26. febrúar 2020 09:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sergen Yalcin, þjálfari Besiktas í Tyrklandi heur staðfest að félagið muni láta Loris Karius fara í sumar.

Karius er á láni frá Liverpool en hann hefur dvali í Tyrklandi í tvö ár.

Jurgen Klopp sparkaði Karius burt sumarið 2018 eftir að hann klúðraði í úrslitum Meistaradeilarinnar. Félagið keypti Alisson Becker sem hefur reynst félaginu frábærlega.

Karius hefur ekki fundið takt sinn í Tyrklandi og ætlar Besiktas því ekki að nýta sér forkaupsrétt sinn.

Ljóst er að þýski markvörðurinn á enga framtíð hjá Liverpool og mun félagið reyna að losa sig við hann í sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Innbrotsþjófar sem rændu fyrir 200 milljónir borga 167 krónur í sekt fyrir það

Innbrotsþjófar sem rændu fyrir 200 milljónir borga 167 krónur í sekt fyrir það
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fyrrum starfsmaður City segir að stóri dómurinn falli á næstunni

Fyrrum starfsmaður City segir að stóri dómurinn falli á næstunni