fbpx
Miðvikudagur 07.janúar 2026
433Sport

Van Persie segir Solskjær að kaupa þennan framherja: „Hann lifir fyrir að skora mörk“

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 24. febrúar 2020 13:46

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Robin van Persie, fyrrum framherji Manchester United hefur ráðlagt Ole Gunnar Solskjær að taka Edinson Cavani í sumar frá PSG.

Samningur Cavani við PSG er á enda í sumar og er ljóst að hann fer í sumar, Atletico Madrid hefur mikinn áhuga á þessum 33 ára framherja.

,,Ég myndi taka Cavani, það er ekki spurning,“ sagði Van Persie þegar hann var spurður að því hvaða framherja Solskjær ætti að taka í sumar.

,,Hann er í góðu formi, hefur sannað sig sem markaskorari, hann er markavél. Hann hefur sannað sig hjá Napoli, PSG og Úrúgvæ.“

,,Ef hann byrjar flesta leiki, þá eru það örugg 25 mörk á tímabili. Ég hef horft á hann spila, spilað gegn honum. Hann er markaskorari.“

,,Hann lifir fyrir það að skora mörk, ég myndi keyra á það að sækja Cavani.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Skelfilegt slys: 15 ára drengur lést er hann var að flýja hunda – „Það var ekkert öryggi þarna, þetta er óásættanlegt óréttlæti“

Skelfilegt slys: 15 ára drengur lést er hann var að flýja hunda – „Það var ekkert öryggi þarna, þetta er óásættanlegt óréttlæti“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Óli Kri og Lúðvík stýra U-21 árs landsliðinu

Óli Kri og Lúðvík stýra U-21 árs landsliðinu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum
Starf Edu strax í hættu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Versta ráðningin síðan Ferguson hætti

Versta ráðningin síðan Ferguson hætti
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Rekinn eftir aðeins átta leiki og reynsluboltinn ráðinn í annað sinn á tímabilinu

Rekinn eftir aðeins átta leiki og reynsluboltinn ráðinn í annað sinn á tímabilinu