fbpx
Laugardagur 27.desember 2025
433Sport

Van Persie segir Solskjær að kaupa þennan framherja: „Hann lifir fyrir að skora mörk“

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 24. febrúar 2020 13:46

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Robin van Persie, fyrrum framherji Manchester United hefur ráðlagt Ole Gunnar Solskjær að taka Edinson Cavani í sumar frá PSG.

Samningur Cavani við PSG er á enda í sumar og er ljóst að hann fer í sumar, Atletico Madrid hefur mikinn áhuga á þessum 33 ára framherja.

,,Ég myndi taka Cavani, það er ekki spurning,“ sagði Van Persie þegar hann var spurður að því hvaða framherja Solskjær ætti að taka í sumar.

,,Hann er í góðu formi, hefur sannað sig sem markaskorari, hann er markavél. Hann hefur sannað sig hjá Napoli, PSG og Úrúgvæ.“

,,Ef hann byrjar flesta leiki, þá eru það örugg 25 mörk á tímabili. Ég hef horft á hann spila, spilað gegn honum. Hann er markaskorari.“

,,Hann lifir fyrir það að skora mörk, ég myndi keyra á það að sækja Cavani.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Kristján varpar fram kenningu um aðstoðarmanninn á Hlíðarenda – „Það er byrjað að brýna hnífana og það á bara eftir að dúndra þeim í bakið á Hermanni“

Kristján varpar fram kenningu um aðstoðarmanninn á Hlíðarenda – „Það er byrjað að brýna hnífana og það á bara eftir að dúndra þeim í bakið á Hermanni“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

England: United vann sterkan sigur á Newcastle

England: United vann sterkan sigur á Newcastle
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Svaf hjá frægum manni og gagnrýnir kynlífið – ,,Ekki viss um að þeir væru sáttir með svona frammistöðu“

Svaf hjá frægum manni og gagnrýnir kynlífið – ,,Ekki viss um að þeir væru sáttir með svona frammistöðu“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Settu upphæðina sem Blikar greiddu Halldóri í annað samhengi – „Það er áhugavert að horfa til þess nú“

Settu upphæðina sem Blikar greiddu Halldóri í annað samhengi – „Það er áhugavert að horfa til þess nú“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Salah sá fyrsti í sögunni

Salah sá fyrsti í sögunni