fbpx
Fimmtudagur 13.nóvember 2025
433Sport

Rangar fréttir af Kolbeini í Svíþjóð í gær: „Hefur ekki náð þessum skít úr sér“

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 21. febrúar 2020 14:41

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ragnar fréttir voru birtar í Svíþjóð í gær um stöðuna á Kolbeini Sigþórssyni, ef marka má Frey Alexandersson, aðstoðarlandsliðsþjálfara.

Þjálfari AIK sagði að Kolbeinn hefði litið sem ekkert æft á þessu ári en Freyr segir hann æfa á fullu.

„Þessar fréttir voru aðeins slitnar úr samhengi og eðlilegt hvernig þjálfari AIK nálgaðist fjölmiðla í Svíþjóð því það eru gífurlegar væntingar til Kolbeins hjá AIK. Hann hefur æft á fullu núna í tvær vikur en er samt ekki kominn eins langt og bæði við og AIK vonuðumst eftir,“ segir Freyr við Gaupa á Stöð2 Sport.

Það hafi verið veikindi frekar en meiðsli sem hafi truflað Kolbein á árinu.

„Þetta eru ekki meiðsli heldur veikindi. Hann er búinn að taka flensur eftir Bandaríkjaferðina og hefur ekki náð þessum skít úr sér síðan. Hann ætti að vera í góðu standi er kemur að leiknum ef ekkert kemur upp á.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Ronaldo mætti með nýjasta úrið sitt í viðtal – Kostar 183 milljónir

Ronaldo mætti með nýjasta úrið sitt í viðtal – Kostar 183 milljónir
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Fyrrum njósnari United hjólar í félagið fyrir þessi mistök – Seldu leikmann á smáaur sem spilar með einu besta liði í heimi í dag

Fyrrum njósnari United hjólar í félagið fyrir þessi mistök – Seldu leikmann á smáaur sem spilar með einu besta liði í heimi í dag
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sást í fyrsta sinn í marga mánuði – Bíður niðurstöðu um hvort hann hafi fallið á lyfjaprófi

Sást í fyrsta sinn í marga mánuði – Bíður niðurstöðu um hvort hann hafi fallið á lyfjaprófi
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Segir FH ekki hafa haft efni á því að kaupa Dag Fjeldsted – Snýr aftur til Breiðabliks

Segir FH ekki hafa haft efni á því að kaupa Dag Fjeldsted – Snýr aftur til Breiðabliks
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ten Hag hafnaði stóru starfi

Ten Hag hafnaði stóru starfi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Brotist inn á meðan hann var heima með börnin sín

Brotist inn á meðan hann var heima með börnin sín
433Sport
Í gær

Voru að taka upp myndband af sér í sleik þegar þetta gerðist – Voru agndofa yfir því hver var mættur á svæðið

Voru að taka upp myndband af sér í sleik þegar þetta gerðist – Voru agndofa yfir því hver var mættur á svæðið
433Sport
Í gær

Dua Lipa lék tveimur skjöldum í Argentínu um helgina

Dua Lipa lék tveimur skjöldum í Argentínu um helgina