fbpx
Laugardagur 25.október 2025
433

Maguire ánægður með dómarann: Eðlileg viðbrögð – ,,Reyndi ekki að sparka í hann“

Victor Pálsson
Mánudaginn 17. febrúar 2020 22:10

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Harry Maguire, fyrirliði Manchester United, er ánægður með ákvörðun Anthony Taylor í leik gegn Chelsea.

Margir vildu meina að Maguire hafi átt skilið rautt spjald í fyrri hálfleik fyrir að sparka í Michy Batshyayi.

Maguire segir þó að hann hafi beygt löppina til að stoppa Batshuayi frá því að detta ofan á sig.

,,Ég get séð hvernig fólk horfir á þetta og ég veit að ég hitti í hann en þetta voru mín náttúrulegu viðbrögð því ég hélt að hann myndi detta á mig,“ sagði Maguire.

,,Þetta lítur mun verr út í sjónvarpinu en viðbrögðin voru eðlileg. Ég var ekki að reyna að sparka í hann, ég hélt að hann myndi detta á mig.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Fær að æfa hjá Lampard á meðan hann leitar sér að nýjum vinnuveitanda

Fær að æfa hjá Lampard á meðan hann leitar sér að nýjum vinnuveitanda
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum
Slot tjáir sig um Isak
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þetta hafa veðbankar að segja um fallbaráttuna – Bjartsýni fyrir hönd KR en Mosfellingar þurfa kraftaverk

Þetta hafa veðbankar að segja um fallbaráttuna – Bjartsýni fyrir hönd KR en Mosfellingar þurfa kraftaverk
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Stóri Ange gæti strax farið í risastarf – Þó fjórir aðrir á blaði

Stóri Ange gæti strax farið í risastarf – Þó fjórir aðrir á blaði