fbpx
Þriðjudagur 09.desember 2025
433Sport

Robertson nefnir þann sem á skilið verðlaun í lok tímabils

Victor Pálsson
Föstudaginn 14. febrúar 2020 17:49

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Andy Robertson, leikmaður Liverpool, nefnir þann leikmann sem á skilið að vinna verðlaunin besti leikmaður tímabilsins.

Robertson nefnir fyrirliða Liverpool, Jordan Henderson, sem hefur verið í essinu sínu á leiktíðinni.

Margir góðir leikmenn gætu unnið þessi verðlaun en að mati Robertson á Henderson þau skilið.

,,Að mínu mati þá er hann fyrstur á blað. Við höfum verið í vandræðum á tímabilinu og þá hefur Hendo keyrt okkur áfram,“ sagði Robertson.

,,Hann er sá sem sér til þess að við slökum ekki á og hann leggur sitt að mörkum þegar kemur að því að skora og leggja upp.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Liverpool og Barcelona fá skilaboð um miðjumann sem þau geta keypt í janúar

Liverpool og Barcelona fá skilaboð um miðjumann sem þau geta keypt í janúar
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Liverpool sagt klárt með arftaka fyrir Salah

Liverpool sagt klárt með arftaka fyrir Salah
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Nokkur íslensk landslið fá að vita hverjir andstæðingarnir verða í vikunni

Nokkur íslensk landslið fá að vita hverjir andstæðingarnir verða í vikunni
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Staðfest að Salah var skilinn eftir heima – Óvíst hvað gerist um helgina

Staðfest að Salah var skilinn eftir heima – Óvíst hvað gerist um helgina