fbpx
Miðvikudagur 31.desember 2025
433Sport

Maddison sagður hafa tekið ákvörðun: Vill fara til Manchester United í sumar

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 14. febrúar 2020 13:30

James Maddison.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

James Maddison, miðjumaður Leicester er sagður hafa tekið ákvörðun er varðar framtíð sína. Þessi öflugi miðjumaður vill ganga í raðir Manchester United.

United hefur viljað fá Maddison síðustu mánuði en Leicester hefur verið að ræða nýjan samning við hann.

Enski miðjumaðurinn ólst upp sem stuðningsmaður Manchester United og segir Manchester Evening News að hann vilji fara þangað.

Staðarblaðið í Manchester segir að Maddison skoði málið þessa dagana, Leicester býður honum væna launahækkun en skrefið á Old Trafford heillar.

United er að skoða sína kosti varðandi sumarið og horfir félagið til Maddison eða Jack Grealish hjá Aston Villa.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Dreymir um leikmann Arsenal á Anfield

Dreymir um leikmann Arsenal á Anfield
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Rekinn frá Liverpool

Rekinn frá Liverpool
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Gerrard svekktur með að Liverpool hafi ekki reynt

Gerrard svekktur með að Liverpool hafi ekki reynt
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fjaðrafokið í kringum Beckham-fjölskylduna: Sjáðu enn eina yfirlýsinguna frá umdeilda syninum og eiginkonu hans – Aðdáendur bregðast illa við

Fjaðrafokið í kringum Beckham-fjölskylduna: Sjáðu enn eina yfirlýsinguna frá umdeilda syninum og eiginkonu hans – Aðdáendur bregðast illa við
433Sport
Í gær

Vill fá framtíðina á hreint fyrir fyrsta janúar

Vill fá framtíðina á hreint fyrir fyrsta janúar
433Sport
Í gær

Zirkzee ætlar sér burt

Zirkzee ætlar sér burt
433Sport
Í gær

Lamine Yamal vill ekki láta bera sig saman við neinn

Lamine Yamal vill ekki láta bera sig saman við neinn
433Sport
Í gær

Áfram heldur stormurinn í kringum Beckham-fjölskylduna – Sjáðu hvað eiginkona sonarins birti yfir hátíðarnar

Áfram heldur stormurinn í kringum Beckham-fjölskylduna – Sjáðu hvað eiginkona sonarins birti yfir hátíðarnar