fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025
433Sport

Mögulegt áfall fyrir PSG – Nær Neymar stórleiknum?

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 13. febrúar 2020 08:30

Neymar. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er möguleiki á því að Paris Saint-Germain verði án Neymar gegn Borussia Dortmund næsta þriðjudag.

Frá þessu greinir Thomas Tuchel, stjóri Dortmund, en Neymar er að glíma við rifbeinsmeiðsli.

Hann spilar ekki um helgina gegn Amiens og verður tæpur fyrir fyrri leikinn í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar.

,,Við munum ræða þetta og ákveða á föstudaginn. Ég get ekki sagt að hann sé 100 prósent fyrir Dortmund,“ sagði Tuchel.

,,Við tökum enga áhættu gegn Amiens. Við verðum með sterkt lið en tökum enga sénsa.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Væri til í hliðarraunveruleika til að ræða við Óskar Hrafn um Óskar Hrafn – „Þegar þeir verða litlir þá verð ég lítill í mér“

Væri til í hliðarraunveruleika til að ræða við Óskar Hrafn um Óskar Hrafn – „Þegar þeir verða litlir þá verð ég lítill í mér“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ten Hag hafnaði nýju starfi – Hefði kostað hann mikla peninga

Ten Hag hafnaði nýju starfi – Hefði kostað hann mikla peninga