fbpx
Fimmtudagur 20.nóvember 2025
433Sport

Sjáðu myndirnar af sveitasetri Beckham-fjölskyldunnar – Kostaði milljarð

Máni Snær Þorláksson
Laugardaginn 5. desember 2020 12:00

Mynd: Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Knattspyrnugoðsögnin David Beckham fagnaði á dögunum 45 ára afmæli sínu. Athygli vakti að á samfélagsmiðlinum Instagram mátti sjá sveitasetur Beckham-fjölskyldunnar en The Sun fjallaði um myndirnar af setrinu og afmælið.

Húsið var bóndabær þegar fjölskyldan keypti það í desember árið 2016 fyrir 6,15 milljónir punda, rúmlega milljarð í íslenskum krónum. Eftir kaupin var bóndabænum breytt í magnað sveitasetur. Það kom sér vel þegar útgöngubann var sett á í Bretlandi en þá ákvað Beckham-fjölskyldan að eyða tímanum á sveitasetrinu. Victoria Beckham varð 46 ára á árinu og var einnig haldið upp á afmælið hennar á sveitasetrinu.

Þetta er langt frá því að vera eina húsið sem er í eigu Beckham-fjölskyldunnar. Þau eiga meðal annars hús í London, á ströndinni í Dubai og í Miami.

Hér fyrir neðan má sjá myndirnar frá sveitasetrinu sem deilt var á Instagram í vikunni:

Mynd: Instagram
Mynd: Instagram
Mynd: Instagram
Mynd: Instagram
Mynd: Instagram
Mynd: Instagram
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Lögðu út í tug milljóna kostnað en vænta þess að Reykjavíkurborg endurgreiði þeim

Lögðu út í tug milljóna kostnað en vænta þess að Reykjavíkurborg endurgreiði þeim
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Flytja skrifstofur sínar í höfuðstöðvar KSÍ

Flytja skrifstofur sínar í höfuðstöðvar KSÍ
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fögnuðu eins og brjálæðingar í beinni eftir að hafa tekið metið af okkur Íslendingum – Sjáðu atvikið

Fögnuðu eins og brjálæðingar í beinni eftir að hafa tekið metið af okkur Íslendingum – Sjáðu atvikið
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ótrúleg endurkoma Breiðabliks í Danmörku – Mæta Hacken í næstu umferð

Ótrúleg endurkoma Breiðabliks í Danmörku – Mæta Hacken í næstu umferð
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Telur að Mainoo eigi að fara til Arsenal

Telur að Mainoo eigi að fara til Arsenal
433Sport
Í gær

Real Madrid fer leiðir sem minna á þær hjá Barcelona

Real Madrid fer leiðir sem minna á þær hjá Barcelona
433Sport
Í gær

Eftirmaður Heimis sagði upp beint eftir leik – Útskýrir ákvörðun sína

Eftirmaður Heimis sagði upp beint eftir leik – Útskýrir ákvörðun sína