fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Sjáðu myndirnar af sveitasetri Beckham-fjölskyldunnar – Kostaði milljarð

Máni Snær Þorláksson
Laugardaginn 5. desember 2020 12:00

Mynd: Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Knattspyrnugoðsögnin David Beckham fagnaði á dögunum 45 ára afmæli sínu. Athygli vakti að á samfélagsmiðlinum Instagram mátti sjá sveitasetur Beckham-fjölskyldunnar en The Sun fjallaði um myndirnar af setrinu og afmælið.

Húsið var bóndabær þegar fjölskyldan keypti það í desember árið 2016 fyrir 6,15 milljónir punda, rúmlega milljarð í íslenskum krónum. Eftir kaupin var bóndabænum breytt í magnað sveitasetur. Það kom sér vel þegar útgöngubann var sett á í Bretlandi en þá ákvað Beckham-fjölskyldan að eyða tímanum á sveitasetrinu. Victoria Beckham varð 46 ára á árinu og var einnig haldið upp á afmælið hennar á sveitasetrinu.

Þetta er langt frá því að vera eina húsið sem er í eigu Beckham-fjölskyldunnar. Þau eiga meðal annars hús í London, á ströndinni í Dubai og í Miami.

Hér fyrir neðan má sjá myndirnar frá sveitasetrinu sem deilt var á Instagram í vikunni:

Mynd: Instagram
Mynd: Instagram
Mynd: Instagram
Mynd: Instagram
Mynd: Instagram
Mynd: Instagram
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona