fbpx
Fimmtudagur 06.nóvember 2025
433Sport

Sjáðu myndirnar af sveitasetri Beckham-fjölskyldunnar – Kostaði milljarð

Máni Snær Þorláksson
Laugardaginn 5. desember 2020 12:00

Mynd: Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Knattspyrnugoðsögnin David Beckham fagnaði á dögunum 45 ára afmæli sínu. Athygli vakti að á samfélagsmiðlinum Instagram mátti sjá sveitasetur Beckham-fjölskyldunnar en The Sun fjallaði um myndirnar af setrinu og afmælið.

Húsið var bóndabær þegar fjölskyldan keypti það í desember árið 2016 fyrir 6,15 milljónir punda, rúmlega milljarð í íslenskum krónum. Eftir kaupin var bóndabænum breytt í magnað sveitasetur. Það kom sér vel þegar útgöngubann var sett á í Bretlandi en þá ákvað Beckham-fjölskyldan að eyða tímanum á sveitasetrinu. Victoria Beckham varð 46 ára á árinu og var einnig haldið upp á afmælið hennar á sveitasetrinu.

Þetta er langt frá því að vera eina húsið sem er í eigu Beckham-fjölskyldunnar. Þau eiga meðal annars hús í London, á ströndinni í Dubai og í Miami.

Hér fyrir neðan má sjá myndirnar frá sveitasetrinu sem deilt var á Instagram í vikunni:

Mynd: Instagram
Mynd: Instagram
Mynd: Instagram
Mynd: Instagram
Mynd: Instagram
Mynd: Instagram
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Íslandsvinurinn kvartaði undan mat sem hann borðaði skömmu fyrir skyndilegt andlát – „Vorum í algjöru áfalli“

Íslandsvinurinn kvartaði undan mat sem hann borðaði skömmu fyrir skyndilegt andlát – „Vorum í algjöru áfalli“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Kom Van Dijk í opna skjöldu í viðtali – Myndband

Kom Van Dijk í opna skjöldu í viðtali – Myndband
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Linda Líf til Svíþjóðar

Linda Líf til Svíþjóðar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Meistaradeildin: City pakkaði Dortmund saman – Barcelona náði ekki að vinna í Belgíu

Meistaradeildin: City pakkaði Dortmund saman – Barcelona náði ekki að vinna í Belgíu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Njarðvík staðfestir ráðningu á Davíði Smára

Njarðvík staðfestir ráðningu á Davíði Smára
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ljótt ástand í Beckham fjölskyldunni

Ljótt ástand í Beckham fjölskyldunni
433Sport
Í gær

Kaldhæðinn Arnar Gunnlaugs: „Er hjá Stellar, sem hjálpar gríðarlega mikið til þegar þú ert að velja í landsliðið“

Kaldhæðinn Arnar Gunnlaugs: „Er hjá Stellar, sem hjálpar gríðarlega mikið til þegar þú ert að velja í landsliðið“
433Sport
Í gær

Þetta eru félögin sem bíða og sjá hvort Barcelona mistakist að landa Rashford – Tvö á Englandi

Þetta eru félögin sem bíða og sjá hvort Barcelona mistakist að landa Rashford – Tvö á Englandi