fbpx
Föstudagur 07.nóvember 2025
433Sport

Telja öruggt að Rúnar Alex byrji í kvöld hjá Arsenal

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 3. desember 2020 14:30

Rúnar Alex á æfingu með Arsenal. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er talið nánast öruggt að Rúnar Alex Rúnarsson standi í markinu hjá Arsenal í kvöld þegar Rapíd Vín heimsækir liðið.

Rúnar Alex sat fyrir svörum á fréttamannafundi í Lundúnum í gær fyrir leik kvöldsins. Hann kveðst trúa því að hann geti slegið Bernd Leno út úr markinu.

Leno er fyrsti kostur Arsenal í markið um þessar mundir en Rúnar ætlar sér að setja pressu á hann. „Það á að vera hugarfar allra að vila spila,“ sagði Rúnar Alex.

„Staða þín á ekki að skipta máli, markverðir eru kannski öðruvísi en þú verður að hafa hugarfarið um að setja pressu á það að vera fyrsti kostur.

Líklegt byrjunarlið Arsenal í kvöld er hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fjármagnaði skilnað sinn með fasteignasvindli

Fjármagnaði skilnað sinn með fasteignasvindli
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Strákarnir frá Úkraínu alltof stór biti fyrir Blika

Strákarnir frá Úkraínu alltof stór biti fyrir Blika
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Hörmungar miðjumanns Chelsea halda áfram

Hörmungar miðjumanns Chelsea halda áfram
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Íþróttaeldhugi ársins: Íslendingar hvattir til að senda inn ábendingar

Íþróttaeldhugi ársins: Íslendingar hvattir til að senda inn ábendingar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Markvörður Íslandsmeistaranna í ótímabundið leyfi

Markvörður Íslandsmeistaranna í ótímabundið leyfi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ein goðsögn út en önnur inn hjá íslenska landsliðsmanninum

Ein goðsögn út en önnur inn hjá íslenska landsliðsmanninum
433Sport
Í gær

Loka skólum fyrr í dag vegna mótmæla

Loka skólum fyrr í dag vegna mótmæla
433Sport
Í gær

Íslandsvinurinn kvartaði undan mat sem hann borðaði skömmu fyrir skyndilegt andlát – „Vorum í algjöru áfalli“

Íslandsvinurinn kvartaði undan mat sem hann borðaði skömmu fyrir skyndilegt andlát – „Vorum í algjöru áfalli“