fbpx
Miðvikudagur 10.desember 2025
433Sport

Telja öruggt að Rúnar Alex byrji í kvöld hjá Arsenal

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 3. desember 2020 14:30

Rúnar Alex á æfingu með Arsenal. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er talið nánast öruggt að Rúnar Alex Rúnarsson standi í markinu hjá Arsenal í kvöld þegar Rapíd Vín heimsækir liðið.

Rúnar Alex sat fyrir svörum á fréttamannafundi í Lundúnum í gær fyrir leik kvöldsins. Hann kveðst trúa því að hann geti slegið Bernd Leno út úr markinu.

Leno er fyrsti kostur Arsenal í markið um þessar mundir en Rúnar ætlar sér að setja pressu á hann. „Það á að vera hugarfar allra að vila spila,“ sagði Rúnar Alex.

„Staða þín á ekki að skipta máli, markverðir eru kannski öðruvísi en þú verður að hafa hugarfarið um að setja pressu á það að vera fyrsti kostur.

Líklegt byrjunarlið Arsenal í kvöld er hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Fyrrum Arsenal-maðurinn loks búinn að finna sér félag

Fyrrum Arsenal-maðurinn loks búinn að finna sér félag
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Meiðslin halda áfram að herja á Arsenal

Meiðslin halda áfram að herja á Arsenal
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Lögregla rannsakar árás sem geysivinsæll áhrifavaldur varð fyrir – Þrír verið handteknir og borgarstjórinn sendi kveðju

Lögregla rannsakar árás sem geysivinsæll áhrifavaldur varð fyrir – Þrír verið handteknir og borgarstjórinn sendi kveðju
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Stjarnan sækir markvörð frá Augnablik

Stjarnan sækir markvörð frá Augnablik
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

KSÍ og SÁÁ setja á laggirnar mikilvægt verkefni – „Ef ég hefði ekki farið þessa leið þá sæti ég ekki hér í dag“

KSÍ og SÁÁ setja á laggirnar mikilvægt verkefni – „Ef ég hefði ekki farið þessa leið þá sæti ég ekki hér í dag“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Horfðu á ræðu Henry þar sem Salah er gagnrýndur – Tók dæmi frá eigin ferli

Horfðu á ræðu Henry þar sem Salah er gagnrýndur – Tók dæmi frá eigin ferli
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Þrjár framlengdu við Víking

Þrjár framlengdu við Víking
433Sport
Í gær

Afar mikilvægur sigur Liverpool – Chelsea komst yfir en tapaði

Afar mikilvægur sigur Liverpool – Chelsea komst yfir en tapaði