fbpx
Mánudagur 17.nóvember 2025
433Sport

Telja öruggt að Rúnar Alex byrji í kvöld hjá Arsenal

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 3. desember 2020 14:30

Rúnar Alex á æfingu með Arsenal. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er talið nánast öruggt að Rúnar Alex Rúnarsson standi í markinu hjá Arsenal í kvöld þegar Rapíd Vín heimsækir liðið.

Rúnar Alex sat fyrir svörum á fréttamannafundi í Lundúnum í gær fyrir leik kvöldsins. Hann kveðst trúa því að hann geti slegið Bernd Leno út úr markinu.

Leno er fyrsti kostur Arsenal í markið um þessar mundir en Rúnar ætlar sér að setja pressu á hann. „Það á að vera hugarfar allra að vila spila,“ sagði Rúnar Alex.

„Staða þín á ekki að skipta máli, markverðir eru kannski öðruvísi en þú verður að hafa hugarfarið um að setja pressu á það að vera fyrsti kostur.

Líklegt byrjunarlið Arsenal í kvöld er hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Jökull Andrésson í FH

Jökull Andrésson í FH
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Kári Árnason gagnrýnir Arnar fyrir að velja ekki Gylfa í hópinn – „Af hverju er hann ekki með?“

Kári Árnason gagnrýnir Arnar fyrir að velja ekki Gylfa í hópinn – „Af hverju er hann ekki með?“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Segja þetta yfirlýsingu frá Suðurnesjum – Nefna annað stórt nafn sem gæti komið

Segja þetta yfirlýsingu frá Suðurnesjum – Nefna annað stórt nafn sem gæti komið
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Biluð dramatík – Heimir Hallgríms leyfir Írum að dreyma um sæti á HM eftir sigur í Ungverjalandi

Biluð dramatík – Heimir Hallgríms leyfir Írum að dreyma um sæti á HM eftir sigur í Ungverjalandi
433Sport
Í gær

Age Hareide alvarlega veikur – Ferðaðist þó til Ítalíu og vonast eftir sögulegu afreki

Age Hareide alvarlega veikur – Ferðaðist þó til Ítalíu og vonast eftir sögulegu afreki
433Sport
Í gær

Voru misbjartsýnir eftir að Arnar horfði framhjá Jóa Berg – „Ótrúlegt afrek“

Voru misbjartsýnir eftir að Arnar horfði framhjá Jóa Berg – „Ótrúlegt afrek“