fbpx
Laugardagur 15.nóvember 2025
433Sport

Sér eftir því að hafa haldið COVID partý á meðan unnustan var ekki heima

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 1. desember 2020 09:50

Mynd/Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Andre Gray sóknarmaður Watford hefur beðist afsökunar á því að hafa haldið COVID partý á heimi sínu um helgina. Gleðskapinn hélt Gray á meðan eiginkona hans Leigh-Anne Pinnock sem er þekkt söngkona á Bretlandi var ekki heima.

Gray var þarna að brjóta sóttvararreglur Bretlands í annað sinn frá því í mars. Gray bauð sex vinum sínum heim til sín en samkvæmt reglum í Bretlandi má það ekki.

Þar var spilaður póker og menn fengu sér í glas í glæsilegu húsi hans en Gray þénar 50 þúsund pund á viku, um 9 milljónir íslenskra króna.

„Á laugardaginn þá bauð ég nokkrum vinum í heimsókn. Það var heimskulegt að gera þetta og ég sé eftir þessu. Ég vil biðja alla afsökunar,“ sagði Gray við ensk götublöð um málið.

Gray braut einnig reglurnar á heimili sínu í júní þegar hann hélt stór afmælispartý þegar fyrsta bylgja veirunnar reið yfir Bretland.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Messi olli vandræðum fyrir Íslendinga á Spáni – „Hafi eiginlega verið pirrandi“

Messi olli vandræðum fyrir Íslendinga á Spáni – „Hafi eiginlega verið pirrandi“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú á Strákunum okkar?

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú á Strákunum okkar?
433Sport
Í gær

Þarf að draga sig úr enska landsliðshópnum

Þarf að draga sig úr enska landsliðshópnum
433Sport
Í gær

Liverpool vill fá leikmann Bayern frítt næsta sumar

Liverpool vill fá leikmann Bayern frítt næsta sumar
433Sport
Í gær

Mbappe náði sögulegum áfanga í gær

Mbappe náði sögulegum áfanga í gær
433Sport
Í gær

Klopp staðfestir endurkomu á hliðarlínuna en ekki sem þjálfari – Verður á HM næsta sumar

Klopp staðfestir endurkomu á hliðarlínuna en ekki sem þjálfari – Verður á HM næsta sumar