fbpx
Þriðjudagur 09.desember 2025
433Sport

Birkir Bjarna lét reka sig út af eftir fjórar mínútur í tapi

Sóley Guðmundsdóttir
Laugardaginn 28. nóvember 2020 14:57

Birkir Bjarnason.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Birkir Bjarnason byrjaði á bekknum þegar lið hans Brescia tók á móti Frosinone í ítölsku B-deildinni.

Gestirnir byrjuðu betur og náðu þeir forystu á 27. mínútu með marki frá Francesco Zampano. Ernesto Torregrossa jafnaði metin fyrir heimamenn á 33. mínútu.

Birki Bjarnasyni var skipt inn á á 63. mínútu. Hann var þó ekki lengi á vellinum því hann fékk tvö gul spjöld á fjórum mínútum og þar með rautt. Fyrra spjaldið fékk hann mínútu eftir að hann steig inn á völlinn og það síðara á 67. mínútu. Brescia spiluðu því manni færri í rúmlega 20 mínútur.

Gestirnir nýttu sér að vera manni fleiri og skoruðu sigurmarkið á 84. mínútu.

Frosinone situr í fimmta sæti með 16 stig og Brescia er í 11. sæti með níu stig.

Brescia 1 – 2 Frosinone
0-1 Francesco Zampano (27′)
1-1 Ernesto Torregrossa (33′)
1-2 Piotr Parzyszek (84′)
Rautt spjald: Birkir Bjarnason, Brescia (67′)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Banaslys í Mosfellsbæ
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Slot tjáir sig í fyrsta sinn um ummæli Salah – Veit ekki hvort hann hafi spilað sinn síðasta leik fyrir Liverpool

Slot tjáir sig í fyrsta sinn um ummæli Salah – Veit ekki hvort hann hafi spilað sinn síðasta leik fyrir Liverpool
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Áfall fyrir Chelsea en Delap verður frá í fleiri vikur

Áfall fyrir Chelsea en Delap verður frá í fleiri vikur
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Van Dijk tjáði sig um svakalegt viðtal Salah

Van Dijk tjáði sig um svakalegt viðtal Salah
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Vilja losa þrjá stóra af launaskrá til að búa til pláss fyrir aðra

Vilja losa þrjá stóra af launaskrá til að búa til pláss fyrir aðra
433Sport
Í gær

Ólafur segir gagnrýni íslenskra blaðamanna hafa verið óvægna og lýsir aðferðum þeirra – „Nú skaltu þegja, passaðu þig á því að þegja“

Ólafur segir gagnrýni íslenskra blaðamanna hafa verið óvægna og lýsir aðferðum þeirra – „Nú skaltu þegja, passaðu þig á því að þegja“
433Sport
Í gær

Salah líklega hent úr hóp

Salah líklega hent úr hóp