fbpx
Fimmtudagur 20.nóvember 2025
433Sport

Stigasöfnun gengur erfiðlega hjá Aroni og Heimi í Katar

Aron Guðmundsson
Fimmtudaginn 26. nóvember 2020 20:05

Heimir og Aron þekkja hvorn annan vel / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aron Einar Gunnarsson var í byrjunarliði Al-Arabi sem tapaði 3-0 fyrir Qatar SC í katörsku úrvalsdeildinni í dag. Heimir Hallgrímsson er þjálfari liðsins og Freyr Alexendersson aðstoðar hann.

Qatar SC leiddi 1-0 í háfleik eftir að hafa komist yfir með marki á 38. mínútu. Þeir bættu síðan við tveimur mörkum undir lok leiks og tryggðu sér 3-0 sigur.

Stigasöfnun Al-Arabi í deildinni hefur gengið fremur brösulega en þegar 7. umferðir eru búnar af deildinni situr liðið í 10. sæti með 5 stig. Katarska deildin er 12 liða deild þar sem 11.sætið er umspilssæti um áframhaldandi veru í deildinni.

Það er þó nóg eftir af deildinni og vonandi að Heimir og strákarnir finni taktinn og fari að safna stigum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Amorim vill fá gamlar hetjur inn á dekk og hjálpa sér

Amorim vill fá gamlar hetjur inn á dekk og hjálpa sér
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Hótar Tottenham málsókn fyrir að nota lag sem hann samdi – Þeir neita að ræða málið

Hótar Tottenham málsókn fyrir að nota lag sem hann samdi – Þeir neita að ræða málið
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Gæti mjög óvænt snúið aftur

Gæti mjög óvænt snúið aftur
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

ÍBV sækir spennandi markvörð

ÍBV sækir spennandi markvörð
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Þessi þrjú félög eru líklegust til að hreppa Semenyo

Þessi þrjú félög eru líklegust til að hreppa Semenyo
433Sport
Í gær

Danskir miðlar tæta landsliðið í sig – „Svo fáránlegt að það er ekki hægt að koma því í orð“

Danskir miðlar tæta landsliðið í sig – „Svo fáránlegt að það er ekki hægt að koma því í orð“
433Sport
Í gær

Ronaldo og krónsprinsinn snæddu með Trump, Musk og fleira valdamiklu fólki í Hvíta húsinu

Ronaldo og krónsprinsinn snæddu með Trump, Musk og fleira valdamiklu fólki í Hvíta húsinu