fbpx
Laugardagur 23.janúar 2021
433Sport

Messi: „Diego er eilífur“

Aron Guðmundsson
Miðvikudaginn 25. nóvember 2020 18:36

Maradona og Messi / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Argentínski knattspyrnumaðurinn Lionel Messi, hefur vottað Diego Armando Maradona virðingu sína í innleggi sem hann birti á samfélagsmiðlinum Instagram. Maradona lést í dag, 60 ára að aldri.

„Þetta er sorgardagur fyrir íbúa Argentínu og knattspyrnuna. Hann er farinn en yfirgefur okkur ekki af því að Diego er eilífur,“ skrifaði Messi um Maradona.

„Ég geymi allar okkar falllegu stundir og sendi samúðarkveðjur til fjölskyldu hans og vina,“ skrifaði Messi.

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Leo Messi (@leomessi)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Stuðningsmenn Arsenal hugsa Willian þegjandi þörfina – Skelfileg tölfræði

Stuðningsmenn Arsenal hugsa Willian þegjandi þörfina – Skelfileg tölfræði
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Manchester United og Liverpool mætast í enska bikarnum á morgun – Rifjar upp þegar hann fór blóðugur af velli

Manchester United og Liverpool mætast í enska bikarnum á morgun – Rifjar upp þegar hann fór blóðugur af velli
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Beckham var ákveðinn er hann ræddi ráðningu nýs knattspyrnustjóra – „Hefur ekkert með það að gera að hann sé vinur minn“

Beckham var ákveðinn er hann ræddi ráðningu nýs knattspyrnustjóra – „Hefur ekkert með það að gera að hann sé vinur minn“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Aubameyang ekki með Arsenal vegna „persónulegra ástæðna“

Aubameyang ekki með Arsenal vegna „persónulegra ástæðna“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Tvö mörk frá Haaland dugðu ekki fyrir Dortmund

Tvö mörk frá Haaland dugðu ekki fyrir Dortmund
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Reykjavíkurmótið – Valur fór illa með KR

Reykjavíkurmótið – Valur fór illa með KR
433Sport
Í gær

Ósáttur stuðningsmaður Liverpool – „Hann er ekki að fara að vinna fleiri titla, ég vill hann burt“

Ósáttur stuðningsmaður Liverpool – „Hann er ekki að fara að vinna fleiri titla, ég vill hann burt“
433Sport
Í gær

Þarf Solskjær að byrja Cavani í hverjum einasta leik?

Þarf Solskjær að byrja Cavani í hverjum einasta leik?