fbpx
Sunnudagur 09.nóvember 2025
433Sport

Fór í hárígræðslu eftir að eiginkonan sagði að hann liti út fyrir að vera gamall

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 24. nóvember 2020 08:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mark Clattenburg var lengi vel einn fremsti knattspyrnudómari í heimi en hann er nú hættur að dæma 45 ára gamall.

Clattenburg var oftar en ekki settur á stærstu leiki ensku úrvalsdeildarinnar. Hann segir frá því í viðtali við ensk blöð að hann hafi í tvígang farið í hárígræðslu.

Clattenburg var byrjaður að sakna þess að hafa ekki þykkt hár og þegar eiginkona hans lét hann vita að hann virkaði heldur gamall, þá ákvað hann að fara í hárígræðslu.

„Eiginkonan sagði að ég virkaði heldur gamall, ég ákvað því að drífa mig í þessu,“ sagði Clattenburg sem fór fyrst í í hárígræðslu árið 2017.

Hann fór svo aftur á þessu ár til að fá betri vöxt í hárið og er ánægður með útkomuna. „Ég er virkilega ánægður með þetta, ég er samt ekkert að fara á taugum með þetta. Kannski læt ég þetta fara einn daginn.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið
433Sport
Í gær

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar
433Sport
Í gær

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag
433Sport
Í gær

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot