fbpx
Laugardagur 08.nóvember 2025
433Sport

Pogba segir það draumi líkast að komast frá United og í landsliðið

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 16. nóvember 2020 09:30

Paul Pogba. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Paul Pogba segist vera að upplifa sína erfiðust kafla á ferlinum nú með Manchester United, þar má hann þola talsvert af bekkjarsetu.

Pogba hefur ekki spilað vel á þessu tímabili eins og fleiri leikmenn Manchester United. Hann er einn af þeim sem Ole Gunnar Solskjær hefur ákveðið að setja á tréverkið.

Pogba hefur ekki fundið takt sinn og virðist ekki vera í plönum Solskjær í náinni framtíð. „Ég hef aldrei áður upplifað svona erfiða tíma á ferlinum,“ sagði Pogba sem er nú í verkefni með franska landsliðinu.

Pogba er glaður yfir því að fá að vera í landsliðinu á þessum tímum. „Það léttir manni lund að komast í landsliðið, þetta er svo frábær hópur. Þetta er töfrum líkast.“

Pogba hefur viljað fara frá United síðustu ár og allt stefnir í að hann fái ósk sína uppfyllta næsta sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Vonarstjarna Chelsea kvartar undan kulda í London – Stjórinn varar hann við því sem er á leiðinni

Vonarstjarna Chelsea kvartar undan kulda í London – Stjórinn varar hann við því sem er á leiðinni
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Svarar fyrir dónaleg skilaboð sem hún á að hafa sent á mann sem er í sambandi með samstarfskonu

Svarar fyrir dónaleg skilaboð sem hún á að hafa sent á mann sem er í sambandi með samstarfskonu
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar
433Sport
Í gær

Vilja hætta að borga 6 milljónir á mánuði í hótel en geta það líklega ekki – Fær einnig einkakokk og fleira gott

Vilja hætta að borga 6 milljónir á mánuði í hótel en geta það líklega ekki – Fær einnig einkakokk og fleira gott
433Sport
Í gær

Kíkt í bílskúrinn hjá Ronaldo: Flotinn kostar 3,7 milljarða en hann keyrir nánast aldrei sjálfur

Kíkt í bílskúrinn hjá Ronaldo: Flotinn kostar 3,7 milljarða en hann keyrir nánast aldrei sjálfur