fbpx
Fimmtudagur 30.október 2025
433Sport

Rekinn eftir að hafa fallið á lyfjaprófi

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 8. október 2020 10:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bambo Diaby varnarmaður Barnsley í næst efstu deild Englands hefur verið settur í tveggja ára bann frá knattspyrnu eftir að hafa notað ólögleg efni.

Barnsley hefur ákveðið að rifta samningi Diaby enda ljóst að enginn not verða fyrir hann á næstunni.

Í nóvember á síðasta ári var Diaby tekinn í lyfjapróf eftir leik gegn Blackburn, Higenamine efnið fannst í þvagi frá honum. Efnið hjálpar þér að brenna fitu og er á bannlista.

Diaby var settur í tímabundið bann í janúar og hefur nú verið úrskurðaður í tveggja ára bann af enska knattspyrnusambandinu.

Bannið telur frá 16 janúar þegar Diaby var settur í tímabundið bann á meðan málið var til rannsóknar.

Diaby er ekki fyrsti knattspyrnumaðurinn sem er settur í bann fyrir að taka lyf sem eiga að grenna þig en Kolo Toure fyrrum varnarmaður Liverpool og Manchester City lenti í því sama.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Allt sagt á suðupunkti hjá Real Madrid – Leikmenn ekki hrifnir af Alonso og hans regluverki

Allt sagt á suðupunkti hjá Real Madrid – Leikmenn ekki hrifnir af Alonso og hans regluverki
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ætla að gera annað áhlaup og reyna að fá Mainoo í janúar

Ætla að gera annað áhlaup og reyna að fá Mainoo í janúar
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Stuðningsmenn Arsenal halda að þetta sé árið þeirra – Sagan hins vegar ekki með í þeim í liði

Stuðningsmenn Arsenal halda að þetta sé árið þeirra – Sagan hins vegar ekki með í þeim í liði
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Yamal að kaupa höllina eftir skilnað Shakiru og Pique

Yamal að kaupa höllina eftir skilnað Shakiru og Pique
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Launapakki sem ekki hefur heyrst af áður og Birnir líklega sá launahæsti í sögu fótboltans á Íslandi

Launapakki sem ekki hefur heyrst af áður og Birnir líklega sá launahæsti í sögu fótboltans á Íslandi
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Vilja nýta gott samband til að tryggja sér brasilíska ungstirnið í janúar

Vilja nýta gott samband til að tryggja sér brasilíska ungstirnið í janúar