fbpx
Miðvikudagur 19.nóvember 2025
433Sport

Zlatan ráðleggur fólki í baráttunni við COVID-19 – „Þú ert ekki Zlatan“

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 29. október 2020 16:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Zlatan Ibrahimovic framherji AC Milan er í fullu fjöri eftir að hafa barist við COVID-19 veiruna, veiran hafði lítil áhrif á þennan 39 ára gamla Svía.

Zlatan hefur átt magnaðan feril sem leikmaður en hann ráðleggur fólki að fara eftir reglum til að koma í veg fyrir að það fái veiruna.

„Veiran skoraði á mig og ég hafði betur, en þú ert ekki Zlatan,“ sagði þessi sænski framherji á sinn skemmtilega hrokafulla hátt.

„Ekki fara í slag við þessa veiru, notaðu heilann og virtu reglurnar. Virðið fjarlægðartakmörk og notið grímuna alltaf.

Zlatan hefur raðað inn mörkum á þessu tímabili og virðist þrátt fyrir aldur enn eiga fullt inni á meðal þeirra bestu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Telur að Mainoo eigi að fara til Arsenal

Telur að Mainoo eigi að fara til Arsenal
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Real Madrid fer leiðir sem minna á þær hjá Barcelona

Real Madrid fer leiðir sem minna á þær hjá Barcelona
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Eftirmaður Heimis sagði upp beint eftir leik – Útskýrir ákvörðun sína

Eftirmaður Heimis sagði upp beint eftir leik – Útskýrir ákvörðun sína
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Liðsfélagi Ísaks Bergmann til Manchester?

Liðsfélagi Ísaks Bergmann til Manchester?
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ómar velur hóp sem kemur saman í næstu viku

Ómar velur hóp sem kemur saman í næstu viku
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Íslensku strákarnir töpuðu en eiga enn veika von

Íslensku strákarnir töpuðu en eiga enn veika von
433Sport
Í gær

Zidane rólegur af virðingu við Deschamps

Zidane rólegur af virðingu við Deschamps
433Sport
Í gær

Eitt stærsta félag heims reyndi að stela Antony á lokametrunum

Eitt stærsta félag heims reyndi að stela Antony á lokametrunum