fbpx
Föstudagur 28.nóvember 2025
433Sport

Zlatan ráðleggur fólki í baráttunni við COVID-19 – „Þú ert ekki Zlatan“

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 29. október 2020 16:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Zlatan Ibrahimovic framherji AC Milan er í fullu fjöri eftir að hafa barist við COVID-19 veiruna, veiran hafði lítil áhrif á þennan 39 ára gamla Svía.

Zlatan hefur átt magnaðan feril sem leikmaður en hann ráðleggur fólki að fara eftir reglum til að koma í veg fyrir að það fái veiruna.

„Veiran skoraði á mig og ég hafði betur, en þú ert ekki Zlatan,“ sagði þessi sænski framherji á sinn skemmtilega hrokafulla hátt.

„Ekki fara í slag við þessa veiru, notaðu heilann og virtu reglurnar. Virðið fjarlægðartakmörk og notið grímuna alltaf.

Zlatan hefur raðað inn mörkum á þessu tímabili og virðist þrátt fyrir aldur enn eiga fullt inni á meðal þeirra bestu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Leikmaður United hugsanlega í bobba – Setti like við færslu þar sem hraunað var yfir Amorim og tvo liðsfélaga

Leikmaður United hugsanlega í bobba – Setti like við færslu þar sem hraunað var yfir Amorim og tvo liðsfélaga
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Albert sýknaður í landsrétti

Albert sýknaður í landsrétti
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Aron Jó leystur undan starfsskyldum hjá Val – Má ræða við önnur félög

Aron Jó leystur undan starfsskyldum hjá Val – Má ræða við önnur félög
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Fyrrum leikmaður bendir á tilburði Salah í gær og segir hann til skammar – Nú verði Slot að taka ákvörðun

Fyrrum leikmaður bendir á tilburði Salah í gær og segir hann til skammar – Nú verði Slot að taka ákvörðun
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fjölmiðlafár í kringum 17 ára Íslending – Þetta hafa erlendir miðlar að segja

Fjölmiðlafár í kringum 17 ára Íslending – Þetta hafa erlendir miðlar að segja
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Þorvaldur og fleiri formenn komu saman í Finnlandi

Þorvaldur og fleiri formenn komu saman í Finnlandi