fbpx
Föstudagur 21.nóvember 2025
433Sport

Leikmaður Manchester United greindur með Covid-19

Aron Guðmundsson
Miðvikudaginn 28. október 2020 22:31

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alex Telles, leikmaður Manchester United, hefur verið greindur með Covid- 19 veiruna. Þetta staðfesti Ole Gunnar Solskjær, knattspyrnustjóri Manchester United, í samtali við MUTV í kvöld.

Alex Telles var ekki hluti af leikmannahóp Manchester United í 5-0 sigri liðsins á RB Leipzig í Meistaradeild Evrópu í kvöld.

Alex Telles er vinstri bakvörður sem gekk til liðs við Manchester United nýverið frá portúgalska liðinu Porto.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ræðir í fyrsta sinn stirt samband við Salah og frægt atvik

Ræðir í fyrsta sinn stirt samband við Salah og frægt atvik
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Slot ræðir málin opinskátt – „En alltaf hugsa ég, hvernig er þetta þá ekki margfalt erfiðara fyrir eiginkonu hans og börn?“

Slot ræðir málin opinskátt – „En alltaf hugsa ég, hvernig er þetta þá ekki margfalt erfiðara fyrir eiginkonu hans og börn?“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Cole Palmer slasaði sig á heimili sínu og verður frá næstu vikurnar

Cole Palmer slasaði sig á heimili sínu og verður frá næstu vikurnar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Áfall hjá Liverpool – Tveir lykilmenn mættu meiddir eftr landsleiki og spila ekki á næstunni

Áfall hjá Liverpool – Tveir lykilmenn mættu meiddir eftr landsleiki og spila ekki á næstunni