fbpx
Laugardagur 25.október 2025
433Sport

Liverpool kom til baka gegn Sheffield United

Aron Guðmundsson
Laugardaginn 24. október 2020 20:53

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool kom til baka og vann Sheffield United 2-1 í ensku úrvalsdeildinni eftir að hafa lent undir snemma leiks. Leikurinn fór fram á Anfield í Liverpool í kvöld

Sander Berge kom Sheffield United yfir með marki úr vítaspyrnu á 13. mínútu.

Á 41. mínútu jafnaði Roberto Firmino leikinn fyrir Liverpool. Staðan var 1-1 þegar dómarinn flautaði til hálfleiks.

Á 65. mínútu kom Diogo Jota, leikmaður Liverpool, liðinu 2-1 yfir eftir stoðsendingu frá Sadio Mané.

Fleiri mörk voru ekki skoruð í leiknum. Liverpool er eftir leikinn í 2. sæti deildarinnar með 13 stig eftir 6 leiki. Sheffield United er í 19. sæti með 1 stig og er ennþá í leit að sínum fyrsta sigri í deildinni á þessu tímabili.

Liverpool 2 – 1 Sheffield United
0-1 Sander Berge (’13, víti)
1-1 Roberto Firmino (’41)
2-1 Diogo Jota (’65)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Fréttamenn RÚV furða sig á fjaðrafokinu í vikunni – „Sorglegt og lélegt, þetta á ekkert að gerast“

Fréttamenn RÚV furða sig á fjaðrafokinu í vikunni – „Sorglegt og lélegt, þetta á ekkert að gerast“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Fann að margt hafði breyst á níu árum – Eiður Smári sannfærði hann en var farinn skömmu síðar

Fann að margt hafði breyst á níu árum – Eiður Smári sannfærði hann en var farinn skömmu síðar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Þetta hafa veðbankar að segja um fallbaráttuna – Bjartsýni fyrir hönd KR en Mosfellingar þurfa kraftaverk

Þetta hafa veðbankar að segja um fallbaráttuna – Bjartsýni fyrir hönd KR en Mosfellingar þurfa kraftaverk
433Sport
Í gær

Vestri ekki skorað eða fengið stig með Sigurð á flautunni í sumar – KR sótt átta stig í sumar með hann sem dómara

Vestri ekki skorað eða fengið stig með Sigurð á flautunni í sumar – KR sótt átta stig í sumar með hann sem dómara
433Sport
Í gær

Enginn óvissa lengur á Akranesi – Lárus Orri gerir nýjan samning

Enginn óvissa lengur á Akranesi – Lárus Orri gerir nýjan samning