fbpx
Miðvikudagur 26.nóvember 2025
433Sport

Aftur á leikskýrslu hjá Tottenham – Gerðist síðast fyrir 2.709 dögum

Aron Guðmundsson
Sunnudaginn 18. október 2020 14:52

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gareth Bale verður á meðal varamanna þegar Tottenham tekur á móti West Ham United í ensku úrvalsdeildinni í dag.

Bale er á láni hjá félaginu frá spænska liðinu Real Madrid.

Það eru liðnir 2.709 dagar síðan Bale var síðast á leikskýrslu hjá Tottenham en hann lék með liðinu á árunum 2007-2013 áður en hann gekk til liðs við Real Madrid.

Leikur Tottenham og West Ham United hefst klukkan 15:30

Byrjunarlið Tottenham: Lloris, Aurier, D Sanchez, Aldeweirald, Reguilon, Sissoko, Hojbjerg, Ndombole, Bergwijn, Kane, Son Heung-Min

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Líklegast sem stendur að United og Liverpool hafi ekki erindi sem erfiði

Líklegast sem stendur að United og Liverpool hafi ekki erindi sem erfiði
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Frank verður ekki rekinn en fólkið á bak við tjöldin hefur áhyggjur af þessu

Frank verður ekki rekinn en fólkið á bak við tjöldin hefur áhyggjur af þessu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Skákuðu sjálfum sér í vafasömum tölfræðiþætti um helgina

Skákuðu sjálfum sér í vafasömum tölfræðiþætti um helgina
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Yfirgefur Breiðablik fyrir FH

Yfirgefur Breiðablik fyrir FH
433Sport
Í gær

Góð tíðindi fyrir stuðningsmenn Liverpool

Góð tíðindi fyrir stuðningsmenn Liverpool
433Sport
Í gær

Sjáðu ótrúlegt atvik á Old Trafford í kvöld – Fékk rautt spjald fyrir að slá liðsfélaga

Sjáðu ótrúlegt atvik á Old Trafford í kvöld – Fékk rautt spjald fyrir að slá liðsfélaga