fbpx
Sunnudagur 25.janúar 2026
433

Hummels nefnir Messi

Victor Pálsson
Mánudaginn 27. janúar 2020 19:00

Ramos í leik með Real Madrid

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mats Hummels, leikmaður Dortmund, hefur nefnt erfiðasta andstæðing sinn og besta leikmann sögunnar.

Hummels nefnir Lionel Messi, leikmann Barcelona, sem skoraði í 3-1 sigri á Dortmund fyrr í vetur.

,,Þegar hann er í sínu besta standi þá er Messi besti fótboltamaður sem ég hef nokkurn tímann séð,“ sagði Hummels.

,,Við vorum ekki nógu góðir til að vinna Barcelona. Við sköpuðum aðeins 3-4 alvöru fræi.“

,,Það eru flestir sammála mér en það er enginn eins lipur og hann á boltanum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Guðmundur fer ítarlega yfir skiptin upp á Skaga og fyrstu dagana – „Sé því ekkert til fyrirstöðu að við getum ráðist á allt og alla“

Guðmundur fer ítarlega yfir skiptin upp á Skaga og fyrstu dagana – „Sé því ekkert til fyrirstöðu að við getum ráðist á allt og alla“
433Sport
Í gær

Gjörbreytt staða Mainoo og má búast við að viðræður hefjist brátt

Gjörbreytt staða Mainoo og má búast við að viðræður hefjist brátt