fbpx
Mánudagur 15.september 2025
433Sport

Ballið búið áður en það byrjaði: City örugglega áfram

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 26. janúar 2020 14:53

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester City fór örugglega áfram í 16 liða úrslit enska bikarsins er liðið fék Fulham í heimsókn á Ethiad völlinn í dag.

Ballið var í raun búið áður en það hófst en Tim Ream fékk rautt hjá Fulham á sjöttu mínútu og Ilkay Gundogan skoraði úr vítaspyrnunni.

Eftir það var ekki að spyrja að leikslokum, Bernardo Silva kom City í 2-0 í fyrri hálfleik.

Gabriel Jesus bætti svo við tveimur mörkum í síðari hálfleik og sigur City sannfærandi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Guðjón Pétur: „Það mun vera reiði í mér alla ævi gagnvart fólkinu sem stóð á bak við þessa frétt“

Guðjón Pétur: „Það mun vera reiði í mér alla ævi gagnvart fólkinu sem stóð á bak við þessa frétt“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Þessar deildir klárast um helgina – Víða mikil spenna

Þessar deildir klárast um helgina – Víða mikil spenna
433Sport
Fyrir 2 dögum

Ronaldo og félagar vilja ungstirni Börsunga óvænt

Ronaldo og félagar vilja ungstirni Börsunga óvænt
433Sport
Fyrir 3 dögum

Erkifjendurnir eiga báðir fulltrúa í verðlaunum mánaðarins

Erkifjendurnir eiga báðir fulltrúa í verðlaunum mánaðarins