fbpx
Föstudagur 19.september 2025
433Sport

Varar hann við því að ganga í raðir Manchester United – Er það of snemmt?

Victor Pálsson
Föstudaginn 24. janúar 2020 10:00

Jude Bellingham fagnar marki með Birmingham á sínum tíma.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jude Bellingham, leikmaður Birmingham, er sterklega orðaður við Manchester United í dag.

Bellingham er aðeins 16 ára gamall en þrátt fyrir ungan leikmann þá fær hann tækifæri með aðalliðinu.

Hann myndi kosta enska stórliðið um 30 milljónir punda sem er svakalegt fyrir 16 ára strák.

Jermaine Pennant, fyrrum vonarstjarna Arsenal, er þó ekki viss um að það sé rétt skref fyrir leikmanninn.

,,Þetta er erfitt. Það verður svo erfitt fyrir Jude að hafna skiptum til Manchester United,“ sagði Pennant.

,,Mun það samt hægja á ferlinum hans, 16 ára gömlum? Hann fer ekki beint í aðalliðið. Hann verður í hópnum en ekki í byrjunarliðinu. Hvað fær hann að spila marga leiki?“

,,Hann er reglulegur byrjunarliðsmaður hjá Birmingham. Birmingham er í Championship-deildinni en ekki League One eða League Two.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ein besta knattspyrnukona heims sagði takk en nei takk við gylliboði

Ein besta knattspyrnukona heims sagði takk en nei takk við gylliboði
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Messi að skrifa undir

Messi að skrifa undir
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Strákarnir okkar standa í stað eftir tvo frábæra leiki

Strákarnir okkar standa í stað eftir tvo frábæra leiki
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Leikmaður Newcastle hreinskilinn er hann ræddi skipti Isak til Liverpool

Leikmaður Newcastle hreinskilinn er hann ræddi skipti Isak til Liverpool
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Vangoldin laun ástæða fyrir skyndilegu brotthvarfi Guðjóns frá Akureyri – „Ekki staðið við það“

Vangoldin laun ástæða fyrir skyndilegu brotthvarfi Guðjóns frá Akureyri – „Ekki staðið við það“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Henry greinir það sem Gyokeres verður að laga – Segir að þetta þurfi að lagast svo Arsenal vinni titla

Henry greinir það sem Gyokeres verður að laga – Segir að þetta þurfi að lagast svo Arsenal vinni titla