fbpx
Mánudagur 22.desember 2025
433Sport

Mamma hans mjög ósátt: Staðfestir hvert hann vill fara – ,,Koma ekki vel fram við hann“

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 22. janúar 2020 18:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Berta Gomez, mamma Edinson Cavani, er ekki ánægð með framkomu Paris Saint-Germain í garð sonar síns.

Cavani vill komast til Atletico Madrid í janúar en hann er markahæsti leikmaður í sögu franska félagsins.

PSG er þó að hika við að leyfa Cavani að fara þrátt fyrir fáar mínútur á vellinum.

,,Það eru viðræður í gangi. PSG hefur hafnað þremur tilboðum frá Atletico en sonur minn hefur beðið um sölu og við erum að bíða eftir samkomulagi,“ sagði Gomez.

,,Þetta er flókin staða en hann vill spila fyrir Atletico, ef ekki núna þá í sumar. Við höfum viljað þetta í mörg ár en nú er þetta ekki bara undir honum komið heldur félögunum.“

,,Þeir koma ekki vel fram við hann, sérstaklega eftir allt sem hann hefur gert fyrir PSG á sjö árum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Ársþingið fyrir austan í lok febrúar

Ársþingið fyrir austan í lok febrúar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Elías Már skrifar undir í Víkinni

Elías Már skrifar undir í Víkinni
433Sport
Fyrir 2 dögum

Túfa hafnaði ÍBV og er á leið til Svíþjóðar

Túfa hafnaði ÍBV og er á leið til Svíþjóðar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Slot þurfti enn og aftur að svara spurningum um Salah

Slot þurfti enn og aftur að svara spurningum um Salah