fbpx
Sunnudagur 18.janúar 2026
433

Þrír gætu verið að kveðja Brúnna

Victor Pálsson
Mánudaginn 20. janúar 2020 18:46

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru þrír leikmenn á förum frá Chelsea í janúarglugganum samkvæmt nýjustu fregnum.

Chelsea getur keypt leikmenn á ný í janúar en liðið var í félagaskiptabanni í sumar og gat ekki fengið leikmenn inn.

Pedro, vængmaður liðsins, er líklega á förum en Aston Villa vill fá hann í sínar raðir.

Hinir tveir eru þeir Marcos Alonso og Olivier Giroud en þeir fá mjög takmarkað að spila þessa dagana.

Giroud er framherji sem gæti farið heim til Frakklands en Alonso er orðaður við endurkomu til Ítalíu – hann lék áður fyrir Fiorentina.

Antonio Conte, stjóri Inter Milan, vann áður með Alonso hjá Chelsea og gæti einnig íhugað tilboð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

KR í samstarf í Gana

KR í samstarf í Gana
433Sport
Í gær

Fjármáladeild United á nálum – Stefnir í mígandi tap á rekstrinum á þessu tímabili

Fjármáladeild United á nálum – Stefnir í mígandi tap á rekstrinum á þessu tímabili
433Sport
Í gær

Brooklyn Beckham þurfti að fylgja þessari reglu þegar hann bjó hjá foreldrum sínum – Er í stríði við þau í dag

Brooklyn Beckham þurfti að fylgja þessari reglu þegar hann bjó hjá foreldrum sínum – Er í stríði við þau í dag
433Sport
Í gær

Segir hann fullkominn fyrir United og nefnir hvers vegna

Segir hann fullkominn fyrir United og nefnir hvers vegna