fbpx
Laugardagur 13.september 2025
433Sport

Sjáðu atvikið: Neville gaf Carragher puttann fyrir leik – ,,Farðu til fjandans“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 19. janúar 2020 18:52

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er alltaf stutt í grínið hjá þeim Gary Neville og Jamie Carragher sem starfa hjá Sky Sports.

Neville er fyrrum leikmaður Manchester United og Carragher lék þá allan sinn feril með Liverpool.

Leikur þessara liða fór fram á Anfield í dag en Carragher hitaði upp á Instagram fyrir aðdáendur sína.

Þar skoðaði hann bikarsafnið á Anfield áður en Neville labbaði framhjá og gaf honum puttann í góðu gríni.

,,Farðu til fjandans,“ bætti Neville svo við í auðvitað góðu grínu.

Liverpool vann leikinn í kvöld að lokum 2-0 og er með 16 stiga forskot á toppi deildarinnar.

Hér má sjá þetta myndbrot.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Skoða framtíð Maguire og Shaw hjá félaginu

Skoða framtíð Maguire og Shaw hjá félaginu
433Sport
Í gær

Liverpool reyndi að losa sig við Diaz fyrir ári og vildu öflugan framherja í hans stað

Liverpool reyndi að losa sig við Diaz fyrir ári og vildu öflugan framherja í hans stað
433Sport
Í gær

Í fangelsi fram að jólum en gæti þá farið strax inn á völlinn – Játaði að bera ábyrgð á dauðaslysi

Í fangelsi fram að jólum en gæti þá farið strax inn á völlinn – Játaði að bera ábyrgð á dauðaslysi
433Sport
Í gær

Ólgusjór í Kópavogi og spjótin beinast að Halldóri – Nýr samningur og markvörður liðsins sendir pillu á stuðningsmenn

Ólgusjór í Kópavogi og spjótin beinast að Halldóri – Nýr samningur og markvörður liðsins sendir pillu á stuðningsmenn
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hægt að tryggja sér miða núna á eftirsóknarverða leiki Strákanna okkar

Hægt að tryggja sér miða núna á eftirsóknarverða leiki Strákanna okkar
433Sport
Fyrir 2 dögum

United staðfestir brottförina

United staðfestir brottförina