fbpx
Föstudagur 28.nóvember 2025
433Sport

Sjáðu atvikið: Neville gaf Carragher puttann fyrir leik – ,,Farðu til fjandans“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 19. janúar 2020 18:52

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er alltaf stutt í grínið hjá þeim Gary Neville og Jamie Carragher sem starfa hjá Sky Sports.

Neville er fyrrum leikmaður Manchester United og Carragher lék þá allan sinn feril með Liverpool.

Leikur þessara liða fór fram á Anfield í dag en Carragher hitaði upp á Instagram fyrir aðdáendur sína.

Þar skoðaði hann bikarsafnið á Anfield áður en Neville labbaði framhjá og gaf honum puttann í góðu gríni.

,,Farðu til fjandans,“ bætti Neville svo við í auðvitað góðu grínu.

Liverpool vann leikinn í kvöld að lokum 2-0 og er með 16 stiga forskot á toppi deildarinnar.

Hér má sjá þetta myndbrot.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Getur ekki beðið eftir að mæta sínum fyrrum félögum um helgina

Getur ekki beðið eftir að mæta sínum fyrrum félögum um helgina
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fullyrt að Halldór sé að taka að sér starf í Vesturbænum

Fullyrt að Halldór sé að taka að sér starf í Vesturbænum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Carragher búinn að fá nóg – Segir þessa ákvörðun Slot vera brottrekstrarsök

Carragher búinn að fá nóg – Segir þessa ákvörðun Slot vera brottrekstrarsök
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Arteta útskýrir áhugaverða ákvörðun sína

Arteta útskýrir áhugaverða ákvörðun sína
433Sport
Í gær

Svona faldi fyrirsætan að hún væri ólétt í níu mánuði

Svona faldi fyrirsætan að hún væri ólétt í níu mánuði
433Sport
Í gær

Tveir sagðir á förum frá United – Annar þeirra kom í sumar

Tveir sagðir á förum frá United – Annar þeirra kom í sumar