fbpx
Mánudagur 24.nóvember 2025
433Sport

Kenna Solskjær um fyrra mark Liverpool – Galin ákvörðun

Victor Pálsson
Sunnudaginn 19. janúar 2020 18:43

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool vann sterkan heimasigur í ensku úrvalsdeildinni í dag er liðið mætti Manchester United.

Leikið var á Anfield en þeir Virgil van Dijk og Mohamed Salah sáu um að skora mörk heimamanna í 2-0 sigri.

Mark Van Dijk kom á 14. mínútu leiksins en hann skoraði þá eftir hornspyrnu Trent Alexander-Arnold.

Margir stuðningsmenn United kenna Ole Gunnar Solskjær um fyrra mark leiksins.

Í föstum leikatriðum fékk Van Dijk oft mikið pláss og var dekkaður af þeim Brandon Williams og Fred.

Hollendingurinn er mun stærri en þeir báðir og fékk því mikið frelsi til að aðlaga sig í vítateignum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Isak sló vafasamt met
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Íslendingur vann tæpar 12 milljónir um helgina – Svona fór hann að

Íslendingur vann tæpar 12 milljónir um helgina – Svona fór hann að
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Nefna hálffurðulega ástæðu fyrir því að Semenyo gæti valið Manchester United

Nefna hálffurðulega ástæðu fyrir því að Semenyo gæti valið Manchester United
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Kepptust við að biðja stuðningsmenn afsökunar – „Það er ófyrirgefanlegt“

Kepptust við að biðja stuðningsmenn afsökunar – „Það er ófyrirgefanlegt“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Amorim að vinna í því að leysa vandamálin sem framundan eru

Amorim að vinna í því að leysa vandamálin sem framundan eru
433Sport
Í gær

Rifjar upp viðtal við Heimi í ljósi síðustu daga – „Dónaskapurinn og yfirgangurinn“

Rifjar upp viðtal við Heimi í ljósi síðustu daga – „Dónaskapurinn og yfirgangurinn“
433Sport
Í gær

Þrjú ensk stórlið á eftir sjóðheitum framherja spænska landsliðsins

Þrjú ensk stórlið á eftir sjóðheitum framherja spænska landsliðsins