fbpx
Laugardagur 04.maí 2024
433Sport

Rúrik Gíslason vill halda aftur til Danmerkur

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 28. september 2020 15:50

© 365 ehf / Eyþór Rúrik Gíslason

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rúrik Gíslason og umboðsmaður hans eru í viðræðum við lið í dönsku úrvalsdeildinni. Rúrik er án félags eftir að samningur hans við Sandhausen rann út.

Rúrik hefur skoðað sína mál undanfarið en sá möguleiki hefur verið ræddur að þessi 32 ára kantmaður hætti í fótbolta.

Ólafur Garðarsson umboðsmaður Rúriks segir í samtali við Tipsbladet að Rúrik vilji flytja aftur til Danmerkur. Rúrik átti góð ár með FCK í Kaupmannahöfn á felri sínum.

„Ég er að ræða við félag í Danmörku, það er talsverður áhugi á honum. Ég er að ræða við lið í úrvalsdeildinni en get ekki sagt meira,“ sagði Ólafur við Tipsbladet.

„Hann vill gjarnan búa aftur í Danmörku, hann átti góð ár þarna og það eru líkur á að hann snúi aftur.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Ten Hag sannfærður um að hann verði áfram við stjórnvölin – ,,Ég gefst ekki upp“

Ten Hag sannfærður um að hann verði áfram við stjórnvölin – ,,Ég gefst ekki upp“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Ipswich spilar í ensku úrvalsdeildinni – Voru nýkomnir í næst efstu deild

Ipswich spilar í ensku úrvalsdeildinni – Voru nýkomnir í næst efstu deild
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

UEFA staðfestir breytingarnar – Frábærar fréttir fyrir EM í Þýskalandi

UEFA staðfestir breytingarnar – Frábærar fréttir fyrir EM í Þýskalandi
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Búinn að vinna gullhanskann eftir leikinn í gær

Búinn að vinna gullhanskann eftir leikinn í gær
433Sport
Í gær

Arteta skilur lítið í fréttunum – „Veit ekki hvaðan þær koma“

Arteta skilur lítið í fréttunum – „Veit ekki hvaðan þær koma“
433Sport
Í gær

Xavi grátbiður Börsunga um að kaupa eina af stjörnum City

Xavi grátbiður Börsunga um að kaupa eina af stjörnum City