fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
433Sport

Tölfræðin sem sannar snilli Ísaks í Svíþjóð

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 16. september 2020 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fjallað er um það í fjölmiðlum í Svíþjóð að stórlið Juventus skoði nú vonarstjörnu Íslands, Ísak Bergmann Jóhannessonar. Frammistaða hans hefur vakið mikla athygli.

Ísak Bergmann er aðeins 17 ára gamall en hefur verið frábær hjá Norrköping í sænsku úrvalsdeildinni í ár. Ísak Bergmann var í byrjunarliði Norrköping sem sótti Kalmar heim í sænsku úrvalsdeildinni í vikunni. Ísak kom Norrköping yfir með skallamarki á 28.mínútu. Leikar enduðu með 0-2 sigri Norrköping sem eru eftir leikinn í 4.sæti deildarinnar með 32 stig. Hægt er að sjá mark Ísaks hér að neðan.

Búið er að kafa djúpt í tölfræði Ísaks sem má sjá hér að neðan en þar er tölfræði hans skoðuð í samanburði við þá leikmenn sem hafa spilað jafn mikið og hann í vetur. Meðaltal þeirra leikmanna er gula línan á myndinni hér að neðan.

Ísak er að komast í fleiri færi til að skora en meðalmaðurinn, hann er að búa til fleiri færiri fyrir samherja sína. Hann á fleiri lykilsendingar og vinnur stöðuna 1 á móti 1 betur en flestir. Þá er hann duglegur að koma boltanum inn í teiginn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

David endar á Ítalíu
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Vinsælasti leikur í sögu keppninnar

Vinsælasti leikur í sögu keppninnar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Stelpurnar í fríi síðdegis – Sveindís og Holding sáust á rölti um miðbæinn

Stelpurnar í fríi síðdegis – Sveindís og Holding sáust á rölti um miðbæinn
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

United getur valið á milli þriggja leikmanna

United getur valið á milli þriggja leikmanna
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sancho sagður klár í að lækka í launum og fara til Juventus

Sancho sagður klár í að lækka í launum og fara til Juventus
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

United sagt setja meiri kraft í Watkins – Gengur lítið með Gyokeres og Mbeumo

United sagt setja meiri kraft í Watkins – Gengur lítið með Gyokeres og Mbeumo
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þorvaldur ræðir vinnuna á bak við tjöldin – „Þekking og kunnátta hafa hjálpað“

Þorvaldur ræðir vinnuna á bak við tjöldin – „Þekking og kunnátta hafa hjálpað“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Knattspyrnuheimurinn í áfalli – Samúðarkveðjur og sorg eftir andlát Diogo Jota

Knattspyrnuheimurinn í áfalli – Samúðarkveðjur og sorg eftir andlát Diogo Jota