fbpx
Mánudagur 03.nóvember 2025
433Sport

Gríðarleg spenna í Lundúnum vegna frétta um Rúnar Alex – „Hann er hugaður“

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 16. september 2020 09:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rúnar Alex Rúnarsson markvörður Dijon í Frakklandi ætti að skrifa undir samning við Arsenal í þessari viku. Félögin klára nú smáatriði sín á milli áður en Rúnar Alex skrifar undir. Þetta herma heimildir 433.is.

Arsenal seldi í dag Emiliano Martinez sem var annar kostur félagsins í markið á eftir Bernd Leno. Rúnar Alex tekur hans stöðu.

Stuðningsmenn Arsenal virðast ansi spenntir yfir því að fá Rúnar Alex til félagsins. Búið er að setja saman myndband með bestu vörslum hans sem yfir 60 þúsund manns hafa horft á.

,,Hann lítur vel út, það sem gerir þetta betra er að markmannsþjálfari Arsenal þjálfaði hann í Danmörku,“ skrifar einn af stuðningsmönnum Arsenal undir myndbandið.

Annar bendir á að hann sé ekki ósvipuð týpa og Leno. „Virðist vera Leno 2.0. Ég heyrði að kaupverðið væri 1,5 milljón punda. Þetta eru frábær kaup í varamarkvörð, hann er líka bara 25 ára,“ skrifar annar.

Bent er á að Rúnar sé frábær að verja með löppunum og með góð viðbrögð, hann sé fljótur af línunni. „Hann er hugaður markvörður,“ skrifar annar.

Bestu vörslur Rúnars má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Rúnar setti blekið á blað í miðjum þjálfarastormi á Íslandi – „Aldrei verið þannig að ég bíði eftir að einhver annar verði rekinn“

Rúnar setti blekið á blað í miðjum þjálfarastormi á Íslandi – „Aldrei verið þannig að ég bíði eftir að einhver annar verði rekinn“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Valur staðfestir Hermann Hreiðarsson sem nýjan þjálfara – „Við lögðum áherslu á faglegt ferli“

Valur staðfestir Hermann Hreiðarsson sem nýjan þjálfara – „Við lögðum áherslu á faglegt ferli“
433Sport
Í gær

Heimir kemur með von og trú – „Hefði ekki tekið þetta að sér nema að vera með þá tryggingu“

Heimir kemur með von og trú – „Hefði ekki tekið þetta að sér nema að vera með þá tryggingu“
433Sport
Í gær

Fóru yfir fjaðrafokið í Úlfarsárdal – „Get alveg skilið að það er enginn sem hefur gaman að því að heyra það“

Fóru yfir fjaðrafokið í Úlfarsárdal – „Get alveg skilið að það er enginn sem hefur gaman að því að heyra það“
433Sport
Í gær

Ferilinn gæti verið á enda – Riftir samningi í Mexíkó eftir þrjá mánuði

Ferilinn gæti verið á enda – Riftir samningi í Mexíkó eftir þrjá mánuði
433Sport
Í gær

Telur hann eiga skilið endurkomu í enska landsliðið – Lék síðast fyrir sjö sárum

Telur hann eiga skilið endurkomu í enska landsliðið – Lék síðast fyrir sjö sárum
433Sport
Fyrir 2 dögum

John Terry með fast skot á Tottenham fyrir leik kvöldsins – Ætlar að mæta mínútu fyrir leik en samt skoða alla söguna

John Terry með fast skot á Tottenham fyrir leik kvöldsins – Ætlar að mæta mínútu fyrir leik en samt skoða alla söguna
433Sport
Fyrir 2 dögum

Staðfest að aðeins einn leikur verður á öðrum degi jóla – Svona verður dagskráin í kringum jól og áramót

Staðfest að aðeins einn leikur verður á öðrum degi jóla – Svona verður dagskráin í kringum jól og áramót