fbpx
Mánudagur 26.október 2020
433Sport

Viðar Örn átti stórleik – Skoraði þrennu á 9 mínútum

Máni Snær Þorláksson
Sunnudaginn 13. september 2020 20:57

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Viðar Örn Kjartansson gekk nýverið til liðs við norska liðið Vålerenga. Hann spilaði með liðinu gegn Brann í norsku úrvalsdeildinni í dag.

Vålerenga byrjaði mjög vel og komst yfir eftir einungis 5 mínútur. Skömmu síðar náði þó Brann að jafna metin en þá tók Viðar Örn málin í sínar eigin hendur. Á 14. mínútu kom hann Vålerenga aftur yfir og á 16. mínútu skoraði hann sitt annað mark. 6 mínútum síðar skoraði hann sitt þriðja mark og kom Vålerenga um leið í þriggja marka forystu. Viðar náði því að skora þrennu á 9 mínútum sem er afskaplega vel af sér vikið. Leikurinn endaði með 5-1 sigri Vålerenga en Osame Sahroui skoraði síðasta mark liðsins.

Hér fyrir neðan má sjá myndband af þriðja marki Viðars.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Alfons Sampsted spilaði allan leikinn í sigri

Alfons Sampsted spilaði allan leikinn í sigri
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Jón Dagur byrjaði í tapi

Jón Dagur byrjaði í tapi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Viðar Örn og Valdimar skoruðu í Noregi

Viðar Örn og Valdimar skoruðu í Noregi
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Jacob Murphy bjargaði stigi fyrir Newcastle

Jacob Murphy bjargaði stigi fyrir Newcastle
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Fínn í fótbolta en slakur í þessari íþrótt – Liðsfélagi hans fór í hláturkast

Fínn í fótbolta en slakur í þessari íþrótt – Liðsfélagi hans fór í hláturkast
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Vináttuleik á milli Englands og Þýskalands aflýst vegna Covid-19 smits

Vináttuleik á milli Englands og Þýskalands aflýst vegna Covid-19 smits
433Sport
Í gær

Andri Fannar kom við sögu í tapi gegn Lazio

Andri Fannar kom við sögu í tapi gegn Lazio
433Sport
Í gær

Jón Guðni spilaði allan leikinn í jafntefli

Jón Guðni spilaði allan leikinn í jafntefli
433Sport
Í gær

Segir Mourinho hafa brotið sjálfstraustið sitt – „Af hverju gerir hann þetta við fólk?“

Segir Mourinho hafa brotið sjálfstraustið sitt – „Af hverju gerir hann þetta við fólk?“
433Sport
Í gær

Ajax skoraði 13 mörk í stórsigri

Ajax skoraði 13 mörk í stórsigri