fbpx
Þriðjudagur 20.október 2020
433Sport

Viðar Örn átti stórleik – Skoraði þrennu á 9 mínútum

Máni Snær Þorláksson
Sunnudaginn 13. september 2020 20:57

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Viðar Örn Kjartansson gekk nýverið til liðs við norska liðið Vålerenga. Hann spilaði með liðinu gegn Brann í norsku úrvalsdeildinni í dag.

Vålerenga byrjaði mjög vel og komst yfir eftir einungis 5 mínútur. Skömmu síðar náði þó Brann að jafna metin en þá tók Viðar Örn málin í sínar eigin hendur. Á 14. mínútu kom hann Vålerenga aftur yfir og á 16. mínútu skoraði hann sitt annað mark. 6 mínútum síðar skoraði hann sitt þriðja mark og kom Vålerenga um leið í þriggja marka forystu. Viðar náði því að skora þrennu á 9 mínútum sem er afskaplega vel af sér vikið. Leikurinn endaði með 5-1 sigri Vålerenga en Osame Sahroui skoraði síðasta mark liðsins.

Hér fyrir neðan má sjá myndband af þriðja marki Viðars.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Sögusagnir um agabrot hjá Íslandsvini ekki réttar

Sögusagnir um agabrot hjá Íslandsvini ekki réttar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Manchester United skoðar íslenska vonarstjörnu

Manchester United skoðar íslenska vonarstjörnu