fbpx
Sunnudagur 06.júlí 2025
433

Sagan ekki hliðholl Íslandi í kvöld

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 8. september 2020 10:04

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

A landslið karla mætir Belgíu í A-deild Þjóðadeildar UEFA á Koning Boudewijn leikvanginum í Brussel á þriðjudag. Leikurinn hefst kl. 18:45 að íslenskum tíma og er í beinni útsendingu á Stöð 2 sport, en á sama tíma taka Danir á móti Englendingum. Um er að ræða aðra umferð leikja í keppninni, en fyrsta umferðin í riðli Íslands fór fram síðastliðinn laugardag.

Sem kunnugt er beið Ísland þá lægri hlut gegn Englandi á Laugardalsvellinum eftir dramatískar lokamínútur, en Belgía lagði Danmörku á Parken í Kaupmannahöfn.

Sagan er ekki hliðholl Íslendingum í viðureignum A landsliða karla í gegnum tíðina. Liðin hafa mæst 11 sinnum og ávallt hafa Belgar haft sigur. Ísland hefur skorað 6 mörk, en Belgar 37.

Þessi tvö lið voru einmitt saman í riðli í A-deild Þjóðadeildarinnar 2018, en Belgar unnu þá 2-0 sigur í Brussel og 3-0 í Reykjavík.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Oasis heiðraði minningu Jota á fyrstu tónleikunum í 16 ár – Sjáðu myndbandið

Oasis heiðraði minningu Jota á fyrstu tónleikunum í 16 ár – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Allt öðruvísi aðstæður annað kvöld

Allt öðruvísi aðstæður annað kvöld
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Gittens staðfestur hjá Chelsea

Gittens staðfestur hjá Chelsea
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Lýsir afar erfiðum mínútum Glódísar – „Heyrði ekki neitt og sá bara hversu illa henni leið, það var mjög erfitt“

Lýsir afar erfiðum mínútum Glódísar – „Heyrði ekki neitt og sá bara hversu illa henni leið, það var mjög erfitt“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sveindís Jane: „Maður var eiginlega orðlaus yfir þessu“

Sveindís Jane: „Maður var eiginlega orðlaus yfir þessu“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum
Kyle Walker í Burnley
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Rashford missir númerið í Manchester

Rashford missir númerið í Manchester
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Einstök fjölskyldustemning í kringum íslenska liðið – „Ekki bara nánasta fjölskylda“

Einstök fjölskyldustemning í kringum íslenska liðið – „Ekki bara nánasta fjölskylda“