fbpx
Sunnudagur 05.maí 2024
433Sport

Umboðsmaður Rúriks blæs á orðrómana

Máni Snær Þorláksson
Mánudaginn 27. júlí 2020 12:44

Ljósmynd: DV/Hanna

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ólafur Garðarsson, umboðsmaður Rúriks Gíslasonar, sagði í samtali við RÚV í dag að það sé afar hæpið að Rúrik gangi til liðs við lið á Íslandi í sumar.

Landsliðsmaðurinn er án félags þessa stundina en hann hætti hjá þýska liðinu Sandhausen í sumar. Orðrómar um að Rúrik sé á leiðinni heim hafa verið á kreiki og hefur hann meðal annars verið orðaður við FH og Víking. Ólafur blæs því á þá orðróma í samtali sínu við RÚV.

Þá segir Ólafur að Rúrik hafi hafnað tilboðum frá liðum á meginlandinu en von sé þó að fleiri tilboð komi. Hann segir að það muni bráðlega koma í ljós hvert för Rúriks er heitið en ef marka má orð hans þá er förinni allavega ekki heitið heim til Íslands.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Ten Hag sannfærður um að hann verði áfram við stjórnvölin – ,,Ég gefst ekki upp“

Ten Hag sannfærður um að hann verði áfram við stjórnvölin – ,,Ég gefst ekki upp“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ipswich spilar í ensku úrvalsdeildinni – Voru nýkomnir í næst efstu deild

Ipswich spilar í ensku úrvalsdeildinni – Voru nýkomnir í næst efstu deild
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

UEFA staðfestir breytingarnar – Frábærar fréttir fyrir EM í Þýskalandi

UEFA staðfestir breytingarnar – Frábærar fréttir fyrir EM í Þýskalandi
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Búinn að vinna gullhanskann eftir leikinn í gær

Búinn að vinna gullhanskann eftir leikinn í gær
433Sport
Í gær

Arteta skilur lítið í fréttunum – „Veit ekki hvaðan þær koma“

Arteta skilur lítið í fréttunum – „Veit ekki hvaðan þær koma“
433Sport
Í gær

Xavi grátbiður Börsunga um að kaupa eina af stjörnum City

Xavi grátbiður Börsunga um að kaupa eina af stjörnum City