fbpx
Sunnudagur 04.maí 2025
433

Mjólkurbikarinn: Valur og Blikar áfram – Selfoss skellti Stjörnunni

Victor Pálsson
Föstudaginn 10. júlí 2020 22:59

Mynd/Anton Brink

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stórlið Vals og Breiðabliks eru komin áfram í Mjólkurbikar kvenna en sex leikir voru á dagskrá í kvöld.

Valur fékk ÍBV í heimsókn á Hlíðarenda og gerði Elín Metta Jensen tvö mörk í sannfærandi 3-1 sigri.

Eitt mark dugði Blikum síðar í kvöld gegn Fylki. Blikar höfðu betur 0-1 á útivelli og fara áfram.

Stjarnan er úr leik eftir tap gegn Selfoss en Selfoss mætti í Garðabæinn og vann öruggan 3-0 sigur.

Hér má sjá úrslit og markaskorara kvöldsins.

Valur 3-1 ÍBV
1-0 Elín Metta Jensen
2-0 Elín Metta Jensen
3-0 Ída Marín Hermannsdóttir (
3-1 Margrét Íris Einarsdóttir

Fylkir 0-1 Breiðablik
0-1 Agla María Albertsdóttir

Þróttur R. 0-1 FH
0-1 Andrea Mist Pálsdóttir

Stjarnan 0-3 Selfoss
0-1 Hólmfríður Magnúsdóttir
0-2 Hólmfríður Magnúsdóttir
0-3 Dagný Brynjarsdóttir

KR 4-1 Tindastóll
0-1 Laufey Harpa Halldórsdóttir
1-1 Thelma Lóa Hermannsdóttir
2-1 Katrín Ásbjörnsdóttir
3-1 Thelma Lóa Hermannsdóttir
4-1 Katrín Ásbjörnsdóttir

Haukar 7-1 Fjarðabyggð/Höttur/Leiknir
1-0 Birna Kristín Eiríksdóttir
2-0 Sæunn Björnsdóttir
3-0 Birna Kristín Eiríksdóttir
3-1 Freyja Karín Þorvarðardóttir
4-1 Heiða Rakel Guðmundsdóttir
5-1 Elín Björg Símonardóttir
6-1 Sæunn Björnsdóttir
7-1 Elín Klara Þorkelsdóttir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

England: Arsenal tapaði heima

England: Arsenal tapaði heima
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

2.deild: KFA skoraði átta – Jafnt á Dalvík

2.deild: KFA skoraði átta – Jafnt á Dalvík
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

England: Vardy á skotskónum í sigri – Ipswich sótti stig

England: Vardy á skotskónum í sigri – Ipswich sótti stig
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sorgmæddir eftir að hafa heyrt af brottförinni – ,,Stundum er það þannig í lífinu“

Sorgmæddir eftir að hafa heyrt af brottförinni – ,,Stundum er það þannig í lífinu“
433Sport
Í gær

Viðurkennir að Liverpool sé á öðrum stað í dag – Vonar að stjórnin taki þá til fyrirmyndar í sumar

Viðurkennir að Liverpool sé á öðrum stað í dag – Vonar að stjórnin taki þá til fyrirmyndar í sumar
433Sport
Í gær

Viðurkennir að hann sé að velja vinnuna frekar en fjölskylduna – ,,Tíu ár svo yfirgef ég leikinn“

Viðurkennir að hann sé að velja vinnuna frekar en fjölskylduna – ,,Tíu ár svo yfirgef ég leikinn“
433Sport
Í gær

Arsenal sagt hafa virkjað samtalið

Arsenal sagt hafa virkjað samtalið
433Sport
Í gær

Unnusti hennar í sviðsljósinu daglega en hún slær í gegn fyrir þennan magnaða hæfileika

Unnusti hennar í sviðsljósinu daglega en hún slær í gegn fyrir þennan magnaða hæfileika