fbpx
Sunnudagur 04.maí 2025
433

Klopp hefur áhyggjur af meiðslum: ,,Þetta er meira en ekki neitt“

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 9. júlí 2020 14:00

Henderson ásamt Mo Salah.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, hefur áhyggjur af meiðsli miðjumannsins Jordan Henderson.

Fyrirliðinn lék með Liverpool í 3-1 sigri á Brighton í gær og skoraði annað mark liðsins í leiknum.

Henderson var tekinn af velli á 80. mínútu en útlit er fyrir að hann sé að glíma við hnémeiðsli.

,,Ég veit ekki hversu alvarlegt þetta er, í alvöru ég veit það ekki,“ sagði Klopp eftir leikinn.

,,Ég sá ekki hvað gerðist á vellinum en ég veit að þetta er meira en ekki neitt. Við þurfum að bíða, ég get ekki sagt meira.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

England: Vardy á skotskónum í sigri – Ipswich sótti stig

England: Vardy á skotskónum í sigri – Ipswich sótti stig
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sorgmæddir eftir að hafa heyrt af brottförinni – ,,Stundum er það þannig í lífinu“

Sorgmæddir eftir að hafa heyrt af brottförinni – ,,Stundum er það þannig í lífinu“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

,,Besti leikur sem hann hefur spilað síðan ég kom“

,,Besti leikur sem hann hefur spilað síðan ég kom“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Hrafnkell las yfir stórstjörnunni eftir umdeilda útlitsbreytingu hans – „Eitthvað það dónalegasta og ógeðslegasta sem ég hef séð“

Hrafnkell las yfir stórstjörnunni eftir umdeilda útlitsbreytingu hans – „Eitthvað það dónalegasta og ógeðslegasta sem ég hef séð“
433Sport
Í gær

Arsenal sagt hafa virkjað samtalið

Arsenal sagt hafa virkjað samtalið
433Sport
Í gær

Unnusti hennar í sviðsljósinu daglega en hún slær í gegn fyrir þennan magnaða hæfileika

Unnusti hennar í sviðsljósinu daglega en hún slær í gegn fyrir þennan magnaða hæfileika