fbpx
Mánudagur 10.nóvember 2025
433

Klopp hefur áhyggjur af meiðslum: ,,Þetta er meira en ekki neitt“

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 9. júlí 2020 14:00

Henderson ásamt Mo Salah.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, hefur áhyggjur af meiðsli miðjumannsins Jordan Henderson.

Fyrirliðinn lék með Liverpool í 3-1 sigri á Brighton í gær og skoraði annað mark liðsins í leiknum.

Henderson var tekinn af velli á 80. mínútu en útlit er fyrir að hann sé að glíma við hnémeiðsli.

,,Ég veit ekki hversu alvarlegt þetta er, í alvöru ég veit það ekki,“ sagði Klopp eftir leikinn.

,,Ég sá ekki hvað gerðist á vellinum en ég veit að þetta er meira en ekki neitt. Við þurfum að bíða, ég get ekki sagt meira.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Verður fyrsta verkefni Hermanns að hreinsa út á Hlíðarenda? – „Það er eitthvað annað“

Verður fyrsta verkefni Hermanns að hreinsa út á Hlíðarenda? – „Það er eitthvað annað“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Hjólar í Florian Wirtz – „Hann leit út eins og lítill strákur á vellinum“

Hjólar í Florian Wirtz – „Hann leit út eins og lítill strákur á vellinum“
433Sport
Í gær

Lykilmaður Liverpool sagður nálgast samkomulag við Bayern – Kemur þá frítt næsta sumar

Lykilmaður Liverpool sagður nálgast samkomulag við Bayern – Kemur þá frítt næsta sumar
433Sport
Í gær

Vilja bjóða United leikmann í skiptum til að fá Zirkzee

Vilja bjóða United leikmann í skiptum til að fá Zirkzee
433Sport
Í gær

Verðlaunaði sig með kínverskum mat

Verðlaunaði sig með kínverskum mat
433Sport
Í gær

Stuðningsmenn Tottenham bauluðu á þessa ákvörðun Thomas Frank í gær

Stuðningsmenn Tottenham bauluðu á þessa ákvörðun Thomas Frank í gær