fbpx
Mánudagur 10.nóvember 2025
433

Gylfi kom inná í jafntefli – Bournemouth náði í stig

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 9. júlí 2020 19:01

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gylfi Þór Sigurðsson kom við sögu hjá Everton í kvöld sem spilaði við Southampton á heimavelli.

Gylfi byrjaði leikinn á bekknum en var settur inná á 42. mínútu eftir meiðsli Andre Gomes.

Staðan var 1-0 fyrir Southampton er Gylfi kom inná en Danny Ings hafði komið gestunum yfir.

Einni mínútu eftir innkomu Gylfa jafnaði Everton með marki Richarlison.

Fleiri mörk voru ekki skoruð á Goodison Park og lokatölur 1-1 jafntefli.

Á sama tíma áttust við Bournemouth og Tottenham en þeim leik lauk með markalausu jafntefli.

Everton 1-1 Southampton
0-1 Danny Ings(31′)
1-1 Richarlison(43′)

Bournemouth 0-0 Tottenham

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Verður fyrsta verkefni Hermanns að hreinsa út á Hlíðarenda? – „Það er eitthvað annað“

Verður fyrsta verkefni Hermanns að hreinsa út á Hlíðarenda? – „Það er eitthvað annað“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Hjólar í Florian Wirtz – „Hann leit út eins og lítill strákur á vellinum“

Hjólar í Florian Wirtz – „Hann leit út eins og lítill strákur á vellinum“
433Sport
Í gær

Lykilmaður Liverpool sagður nálgast samkomulag við Bayern – Kemur þá frítt næsta sumar

Lykilmaður Liverpool sagður nálgast samkomulag við Bayern – Kemur þá frítt næsta sumar
433Sport
Í gær

Vilja bjóða United leikmann í skiptum til að fá Zirkzee

Vilja bjóða United leikmann í skiptum til að fá Zirkzee
433Sport
Í gær

Verðlaunaði sig með kínverskum mat

Verðlaunaði sig með kínverskum mat
433Sport
Í gær

Stuðningsmenn Tottenham bauluðu á þessa ákvörðun Thomas Frank í gær

Stuðningsmenn Tottenham bauluðu á þessa ákvörðun Thomas Frank í gær