fbpx
Fimmtudagur 07.ágúst 2025
433

Fylkir vann þriðja leikinn í röð

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 9. júlí 2020 19:53

Úr leik hjá Fylki. Mynd/Ernir Eyjólfsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fylkir 4-1 KA
1-0 Djair Parfitt-Williams (31′)
1-1 Guðmundur Steinn Hafsteinsson (67′)
2-1 Daði Ólafsson (73′
3-1 Valdimar Þór Ingimundarson (76′)
4-1 Orri Sveinn Stefánsson (86′)

Fylkir vann stórsigur í úrvalsdeild karla í kvöld er liðið fékk KA í heimsókn í Árbæinn.

Fylkismenn voru í miklu stuði og komust yfir á 31. mínútu er Djair Parfitt-Williams kom boltanum í netið.

Guðmundur Steinn Hafsteinsson jafnaði fyrir KA í seinni hálfleik og gerði sitt annað mark fyrir liðið á tímabilinu.

Fylkismenn bættu svo við þremur mörkum áður en flautað var af og lokatölur 4-1.

Fylkir var að vinna sinn þriðja sigur í röð og er í þriðja sæti deildarinnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Dagný grætur í hjartnæmu kveðjumyndbandi

Dagný grætur í hjartnæmu kveðjumyndbandi
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Hafnað fjölda tilboða eftir brottför frá United – Býðst nú að vera áfram í úrvalsdeildinni

Hafnað fjölda tilboða eftir brottför frá United – Býðst nú að vera áfram í úrvalsdeildinni
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Carragher gagnrýnir hegðun Liverpool á markaðnum

Carragher gagnrýnir hegðun Liverpool á markaðnum
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Muller kynntur til leiks í Kanada

Muller kynntur til leiks í Kanada
433Sport
Í gær

Sara Björk verður áfram í Sádi-Arabíu

Sara Björk verður áfram í Sádi-Arabíu
433Sport
Í gær

Stjarnan unga sást með annarri konu – Aldursmunurinn minni en þó töluverður

Stjarnan unga sást með annarri konu – Aldursmunurinn minni en þó töluverður
433Sport
Í gær

Sjáðu hið stórfurðulega mark uppi á Skaga í gær

Sjáðu hið stórfurðulega mark uppi á Skaga í gær
433Sport
Í gær

Opna samtalið um Grealish

Opna samtalið um Grealish