fbpx
Sunnudagur 11.maí 2025
433Sport

Setja matarbakka í bílinn svo allir verði klárir í slaginn

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 4. júní 2020 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea er að fæða leikmenn sína með því að setja máltíðir út í bíla leikmanna á meðan þeir eru á æfingum. Vegna kórónuveirunnar geta leikmenn ekki farið inn í búningsklefa og farið að snæða saman.

Leikmenn mæta klæddir á æfingar og fara svo beint heim, Chelsea vill að leikmenn borði rétt og hafa því ákveðið að skella matarbakka í bíla leikmanna.

Leikmenn sleppa því að læsa bílunum og kokkurinn skellir matnum inn og leikmaðurinn getur borðað þegar hann kemur heim.

Chelsea telur að þetta sé góð leið til að tryggja að leikmenn verði í formi þegar enski boltinn fer af stað 17 júní.

Frank Lampard og lærisveinar hans eru að berjast við að halda Meistaradeildarsætinu þegar níu umferðir eru eftir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Eins og krakki á jólunum eftir fyrsta stóra titilinn – Fékk alvöru bjórsturtu á meðan hann tók upp

Eins og krakki á jólunum eftir fyrsta stóra titilinn – Fékk alvöru bjórsturtu á meðan hann tók upp
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Gaf ljótt olnbogaskot en var ekki refsað: Enginn skilur neitt – Sjáðu myndbandið

Gaf ljótt olnbogaskot en var ekki refsað: Enginn skilur neitt – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Setti tíðindin af Aroni í samhengi – „Það er viðurkenning fyrir hann“

Setti tíðindin af Aroni í samhengi – „Það er viðurkenning fyrir hann“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

2. deild: Tvö lið með fullt hús – Grótta í vandræðum

2. deild: Tvö lið með fullt hús – Grótta í vandræðum