fbpx
Föstudagur 14.nóvember 2025
433Sport

Viðurkennir áfengisvandamál sitt – Er með hjartsláttartruflanir

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 20. maí 2020 20:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Neil Ruddock fyrrum varnarmaður Liverpool og Tottenham varð brjálaður í beinni útsendingu þegar Paul Merson vinur hans ræddi vandamál hans með áfengi við hann. Ruddock drekkur mikið en Merson hætti að drekka fyrir rúmu ári og vill hjálpa vini sínum. Ruddock er Íslandsvinur en hann kom hingað til lands og tók hraustlega á því með Liverpool klúbbnum hér á landi árið 2010.

Þeir voru mætti í sjónvarpsþáttinn Harry’s Heroes þegar allt sauð upp úr. Ruddock var að sturta í sig áfengi þegar Merson benti honum á að hann væri að glíma við vandamál.

Ruddock varð fyrst um sinn alveg brjálaður og hótaði að lemja góðan vin sinn. Hann hefur nú játað vandamálið og leitar sér hjálpar.

Ruddock fór til læknis vegna hjartsláttartruflanna sem eru vegna of mikillar neyslu á áfengi. „Við eigum í góðu sambandi og ég vil ekki að Merson hugsi að hann hafi ekki átt að tala við mig. Ég vil bara þakka honum fyrir að ýta í mig og láta mig heyra það,“ segir Ruddock í dag.

 

Þegar allt sauð upp úr

„Ég hef áttað mig á vandamálinu og að Merson þykir vænt um mig. Ég virði hann fyrir að hafa pung í að tala um þetta við mig, það eru ekki margir með pung í það.“

„Ég áttaði mig ekki á því hversu slæmt vandamálið var orðið, ég er nú með tæki sem aðstoðar mig við hjartsláttartruflanir. Ég vil ekki að Merson hugsi að það hafi verið rangt að ræða þetta vandamál við mig.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Þarf að draga sig úr enska landsliðshópnum

Þarf að draga sig úr enska landsliðshópnum
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Liverpool vill fá leikmann Bayern frítt næsta sumar

Liverpool vill fá leikmann Bayern frítt næsta sumar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Erfiðir tímar og þungar ásakanir styrktu hjónabandið

Erfiðir tímar og þungar ásakanir styrktu hjónabandið
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Mbappe náði sögulegum áfanga í gær

Mbappe náði sögulegum áfanga í gær
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Klopp staðfestir endurkomu á hliðarlínuna en ekki sem þjálfari – Verður á HM næsta sumar

Klopp staðfestir endurkomu á hliðarlínuna en ekki sem þjálfari – Verður á HM næsta sumar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Segir það hafa verið „andskoti stór mistök“ að fara til Chelsea

Segir það hafa verið „andskoti stór mistök“ að fara til Chelsea
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Forráðamenn United sjá eftir því að hafa selt McTominay – Napoli smellir á hann verðmiða

Forráðamenn United sjá eftir því að hafa selt McTominay – Napoli smellir á hann verðmiða
433Sport
Í gær

Ronaldo reiður Heimi Hallgrímssyni í kvöld : Fékk rautt spjald fyrir að slá til manns – Labbaði svo að Heimi og skammaði hann

Ronaldo reiður Heimi Hallgrímssyni í kvöld : Fékk rautt spjald fyrir að slá til manns – Labbaði svo að Heimi og skammaði hann
433Sport
Í gær

Frakkar gerðu Íslandi góðan greiða – Jafntefli dugar á sunnudag gegn Úkraínu

Frakkar gerðu Íslandi góðan greiða – Jafntefli dugar á sunnudag gegn Úkraínu