fbpx
Fimmtudagur 11.desember 2025
433Sport

Viðurkennir áfengisvandamál sitt – Er með hjartsláttartruflanir

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 20. maí 2020 20:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Neil Ruddock fyrrum varnarmaður Liverpool og Tottenham varð brjálaður í beinni útsendingu þegar Paul Merson vinur hans ræddi vandamál hans með áfengi við hann. Ruddock drekkur mikið en Merson hætti að drekka fyrir rúmu ári og vill hjálpa vini sínum. Ruddock er Íslandsvinur en hann kom hingað til lands og tók hraustlega á því með Liverpool klúbbnum hér á landi árið 2010.

Þeir voru mætti í sjónvarpsþáttinn Harry’s Heroes þegar allt sauð upp úr. Ruddock var að sturta í sig áfengi þegar Merson benti honum á að hann væri að glíma við vandamál.

Ruddock varð fyrst um sinn alveg brjálaður og hótaði að lemja góðan vin sinn. Hann hefur nú játað vandamálið og leitar sér hjálpar.

Ruddock fór til læknis vegna hjartsláttartruflanna sem eru vegna of mikillar neyslu á áfengi. „Við eigum í góðu sambandi og ég vil ekki að Merson hugsi að hann hafi ekki átt að tala við mig. Ég vil bara þakka honum fyrir að ýta í mig og láta mig heyra það,“ segir Ruddock í dag.

 

Þegar allt sauð upp úr

„Ég hef áttað mig á vandamálinu og að Merson þykir vænt um mig. Ég virði hann fyrir að hafa pung í að tala um þetta við mig, það eru ekki margir með pung í það.“

„Ég áttaði mig ekki á því hversu slæmt vandamálið var orðið, ég er nú með tæki sem aðstoðar mig við hjartsláttartruflanir. Ég vil ekki að Merson hugsi að það hafi verið rangt að ræða þetta vandamál við mig.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Garðar furðar sig á því að KSÍ hafi rekið þennan starfsmann í skjóli nætur – „Að mínu mati er verið að byrja á röngum enda“

Garðar furðar sig á því að KSÍ hafi rekið þennan starfsmann í skjóli nætur – „Að mínu mati er verið að byrja á röngum enda“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Valur fær Kristófer Dag frá Fjölni – „Hann er einbeittur í að bæta sig“

Valur fær Kristófer Dag frá Fjölni – „Hann er einbeittur í að bæta sig“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Senda kvörtun til FIFA – Vilja ekki taka þátt í leik á HM sem á að styðja við samkynhneigða

Senda kvörtun til FIFA – Vilja ekki taka þátt í leik á HM sem á að styðja við samkynhneigða
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Van Dijk vill ekki segja frá því hvað hann ræddi við Salah

Van Dijk vill ekki segja frá því hvað hann ræddi við Salah
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fanndís leggur skóna á hilluna eftir magnaðan feril – „Takk fyrir mig“

Fanndís leggur skóna á hilluna eftir magnaðan feril – „Takk fyrir mig“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Lögregla rannsakar árás sem geysivinsæll áhrifavaldur varð fyrir – Þrír verið handteknir og borgarstjórinn sendi kveðju

Lögregla rannsakar árás sem geysivinsæll áhrifavaldur varð fyrir – Þrír verið handteknir og borgarstjórinn sendi kveðju
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Stjarna Liverpool tekin af lífi eftir gærkvöldið – Segja hann þann versta í sögu félagsins

Stjarna Liverpool tekin af lífi eftir gærkvöldið – Segja hann þann versta í sögu félagsins
433Sport
Í gær

Skóli tilkynnir andlát 19 ára nemanda – Samfélagið harmi slegið

Skóli tilkynnir andlát 19 ára nemanda – Samfélagið harmi slegið