fbpx
Laugardagur 13.desember 2025
433Sport

Braut allar reglur: Einkaflugvél til Parísar – Kynlífspartý og eiturlyf

Hörður Snævar Jónsson
Laugardaginn 16. maí 2020 19:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stjarna í ensku úrvalsdeildinni braut reglur um útgöngubann í Bretlandi með því að fara með einkaflugvél til Parísar í gleðskap.

Ensk blöð fjalla um málið og segja að einstaklingurinn sem ekki er nafngreindur hafi gert sér glaðan dag.

Hann leigði veitingastað í París þar sem fyrirsætur og fleiri mættu á svæðið. Hann fór svo í kynlífspartý í íbúð nálægt Champs Elysees í París.

Sagt er að eiturlyfjasali hafi mætt á svæðið með efni fyrir gestina í partýinu. Ekki kemur fram hvort leikmaðurinn úr deildinni hafi tekið efni.

Ekki bara var verið að brjóta reglur um útgöngubann í Englandi heldur var einnig allt bannað í Frakklandi og gæti leikmaðurinn verið í miklum vandræðum.

Fjöldi leikmanna í ensku úrvalsdeildinni hefur ekki getað farið eftir reglum á meðan kórónuveiran hefur verið í gangi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Stefán skefur ekki af því – „Held að það sé ekki hægt að finna mikið auðvirðilegri persónu“

Stefán skefur ekki af því – „Held að það sé ekki hægt að finna mikið auðvirðilegri persónu“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Skoða það að semja við Antonio sem er staðráðinn í að halda áfram

Skoða það að semja við Antonio sem er staðráðinn í að halda áfram
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Salah snýr aftur

Salah snýr aftur
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hvetur Salah til að ræða við Messi um lífið og tilveruna í Bandaríkjunum

Hvetur Salah til að ræða við Messi um lífið og tilveruna í Bandaríkjunum