fbpx
Fimmtudagur 15.janúar 2026
433Sport

Braut allar reglur: Einkaflugvél til Parísar – Kynlífspartý og eiturlyf

Hörður Snævar Jónsson
Laugardaginn 16. maí 2020 19:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stjarna í ensku úrvalsdeildinni braut reglur um útgöngubann í Bretlandi með því að fara með einkaflugvél til Parísar í gleðskap.

Ensk blöð fjalla um málið og segja að einstaklingurinn sem ekki er nafngreindur hafi gert sér glaðan dag.

Hann leigði veitingastað í París þar sem fyrirsætur og fleiri mættu á svæðið. Hann fór svo í kynlífspartý í íbúð nálægt Champs Elysees í París.

Sagt er að eiturlyfjasali hafi mætt á svæðið með efni fyrir gestina í partýinu. Ekki kemur fram hvort leikmaðurinn úr deildinni hafi tekið efni.

Ekki bara var verið að brjóta reglur um útgöngubann í Englandi heldur var einnig allt bannað í Frakklandi og gæti leikmaðurinn verið í miklum vandræðum.

Fjöldi leikmanna í ensku úrvalsdeildinni hefur ekki getað farið eftir reglum á meðan kórónuveiran hefur verið í gangi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Ratcliffe lækkar verðmiðann hressilega til að reyna að losna við félagið

Ratcliffe lækkar verðmiðann hressilega til að reyna að losna við félagið
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Samuel Eto’o fær langt bann og sekt fyrir hegðun sína – Sturlaðist í stúkunni

Samuel Eto’o fær langt bann og sekt fyrir hegðun sína – Sturlaðist í stúkunni
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Alonso efstur á blaði þegar kemur að stóru starfi á Englandi

Alonso efstur á blaði þegar kemur að stóru starfi á Englandi
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Vill funda með Carrick til að vita með framtíð sína hjá United

Vill funda með Carrick til að vita með framtíð sína hjá United
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Garnacho skoraði tvö til að halda Chelsea á lífi – Gyokeres í stuði hjá Arsenal

Garnacho skoraði tvö til að halda Chelsea á lífi – Gyokeres í stuði hjá Arsenal
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ótti í herbúðum United um að Bruno hafi fengið nóg og vilji burt

Ótti í herbúðum United um að Bruno hafi fengið nóg og vilji burt
433Sport
Í gær

Bellingham brjálaður og sendir frá sér yfirlýsingu – Segir fjölmiðla ljúga

Bellingham brjálaður og sendir frá sér yfirlýsingu – Segir fjölmiðla ljúga
433Sport
Í gær

Stjarnan birtir myndir af áverkum í andliti sínu – Varar viðkvæma við myndunum

Stjarnan birtir myndir af áverkum í andliti sínu – Varar viðkvæma við myndunum