fbpx
Sunnudagur 21.desember 2025
433Sport

Braut allar reglur: Einkaflugvél til Parísar – Kynlífspartý og eiturlyf

Hörður Snævar Jónsson
Laugardaginn 16. maí 2020 19:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stjarna í ensku úrvalsdeildinni braut reglur um útgöngubann í Bretlandi með því að fara með einkaflugvél til Parísar í gleðskap.

Ensk blöð fjalla um málið og segja að einstaklingurinn sem ekki er nafngreindur hafi gert sér glaðan dag.

Hann leigði veitingastað í París þar sem fyrirsætur og fleiri mættu á svæðið. Hann fór svo í kynlífspartý í íbúð nálægt Champs Elysees í París.

Sagt er að eiturlyfjasali hafi mætt á svæðið með efni fyrir gestina í partýinu. Ekki kemur fram hvort leikmaðurinn úr deildinni hafi tekið efni.

Ekki bara var verið að brjóta reglur um útgöngubann í Englandi heldur var einnig allt bannað í Frakklandi og gæti leikmaðurinn verið í miklum vandræðum.

Fjöldi leikmanna í ensku úrvalsdeildinni hefur ekki getað farið eftir reglum á meðan kórónuveiran hefur verið í gangi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Sá umdeildi baunar hressilega á bróður stjörnunnar: ,,Hálfvitar í kringum þig og sérstaklega í fjölskyldunni“

Sá umdeildi baunar hressilega á bróður stjörnunnar: ,,Hálfvitar í kringum þig og sérstaklega í fjölskyldunni“
433Sport
Í gær

Ársþingið fyrir austan í lok febrúar

Ársþingið fyrir austan í lok febrúar
433Sport
Í gær

Breyta afstöðu sinni varðandi Mainoo

Breyta afstöðu sinni varðandi Mainoo
433Sport
Í gær

Fernandes gat farið en útskýrir hvers vegna hann gerði það ekki

Fernandes gat farið en útskýrir hvers vegna hann gerði það ekki
433Sport
Í gær

Strákarnir okkar minnast Hareide – „Fyrst og fremst yndisleg manneskja“

Strákarnir okkar minnast Hareide – „Fyrst og fremst yndisleg manneskja“
433Sport
Í gær

KR staðfestir ráðninguna á Hilmari Árna

KR staðfestir ráðninguna á Hilmari Árna
433Sport
Fyrir 2 dögum

Sagðir vilja losna við Danann af launaskrá – Áhugi frá Englandi og Sádí

Sagðir vilja losna við Danann af launaskrá – Áhugi frá Englandi og Sádí
433Sport
Fyrir 2 dögum

Strasbourg reyndist of stór biti fyrir Blika sem eru úr leik í Sambandsdeildinni – Vandræði Alberts og félaga halda áfram

Strasbourg reyndist of stór biti fyrir Blika sem eru úr leik í Sambandsdeildinni – Vandræði Alberts og félaga halda áfram