fbpx
Þriðjudagur 25.nóvember 2025
433Sport

Segir innbrotið í gær hafa verið hræðilega lífsreynslu: Stálu 10 milljóna króna úri

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 14. maí 2020 10:07

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dele Alli leikmaður Tottenham þakkar stuðninginn eftir að innbrotsþjófar brutust inn hjá hoonum í gær . Tveir menn brutust inn hjá Alli og unnusta hans Rubby Maye þegar þau voru sofandi.

Tveir innbrotsþjófar héldu Alli föstum með hníf og var hann kýldur í andlitið. Hann slasaðist ekki alvarlega.

Eftir að hafa ógnað og hótað Alli og unnust hans tóku þjófarnir úr og dýrmæta skartgripi með sér. Alli sem er 24 ára lét lögregluna strax vita en mikið af öryggismyndavélum eru á heimili hans í London. Alli og unnusta hans í áfalli.

„Takk fyrir öll skilboðin, hræðileg lífsreynsla en við erum í lagi. Kann að meta stuðninginn,“ skrifaði Dele.

Þjófarnir stálu meðal annars Audemars Piguet úri sem kostar meira en 10 milljónir en þeirra er nú leitað.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Tyrkjunum boðið upp á ískaldar aðstæður í Reykjavík á fimmtudag

Tyrkjunum boðið upp á ískaldar aðstæður í Reykjavík á fimmtudag
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Amorim virðist opinn fyrir því að hleypa tveimur leikmönnum burt í janúar

Amorim virðist opinn fyrir því að hleypa tveimur leikmönnum burt í janúar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Einn maður tekinn af lífi af stuðningsmönnum eftir hörmungarnar í gær

Einn maður tekinn af lífi af stuðningsmönnum eftir hörmungarnar í gær
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Neville með tárin í augunum á þungum fundi með starfsfólki

Neville með tárin í augunum á þungum fundi með starfsfólki
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Amorim að vinna í því að leysa vandamálin sem framundan eru

Amorim að vinna í því að leysa vandamálin sem framundan eru
433Sport
Í gær

Mane útskýrir hvers vegna hann hafnaði Manchester United

Mane útskýrir hvers vegna hann hafnaði Manchester United
433Sport
Í gær

Sat í stúkunni í Varsjá og fannst magahöggið alltaf vera á leiðinni – „Mér leið ekki vel“

Sat í stúkunni í Varsjá og fannst magahöggið alltaf vera á leiðinni – „Mér leið ekki vel“