fbpx
Fimmtudagur 08.janúar 2026
433Sport

Souness hlær að svari Pogba

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 14. apríl 2020 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Paul Pogba, miðjumaður Manchester United segist ekki vita hver Graeme Souness er. Sérfræðingur Sky Sports er þekktur fyrir að tala niður til Pogba.

Pogba er umdeildur á Englandi, hann hefur ekki verið hliðhollur Manchester United og hefur viljað fara. Souness hefur rætt um hann sem krabbamein í hóp félagsins.

,,Ég veit ekki hver þetta er,“
sagði Pogba þegar hann var spurður að því, hvað honum þætti um gagnrýni Souness.

Souness var spurður um þessi ummæli Pogba. ,,Ég er ánægður með þetta,“ sagði Souness um svör Pogba.

,,Það er frasi sem var notaður í gamla daga, settu verðlaunapeninga þína á borðið.“

Souness var sigursæll á Englandi en Pogba var það á Ítalíu og er að auki Heimsmeistari.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Velta fyrir sér hvort ungstirni Arsenal fari annað í þessum mánuði

Velta fyrir sér hvort ungstirni Arsenal fari annað í þessum mánuði
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Solskjær í jarðarför Hareide í dag – Gæti tekið við United á morgun

Solskjær í jarðarför Hareide í dag – Gæti tekið við United á morgun
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

City greiðir örlítið minna fyrir Semenyo en talið var – Gæti hlaðist á upphæðina seinna meir

City greiðir örlítið minna fyrir Semenyo en talið var – Gæti hlaðist á upphæðina seinna meir
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Allt í bulli hjá Tottenham og leikmaður hraunar yfir yfirmenn – „Þeir mæta bara þegar allt gengur vel“

Allt í bulli hjá Tottenham og leikmaður hraunar yfir yfirmenn – „Þeir mæta bara þegar allt gengur vel“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Albert skoraði í grátlegu jafntefli Fiorentina

Albert skoraði í grátlegu jafntefli Fiorentina
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sjáðu atvikið – Keane rekinn af velli fyrir að toga í taglið á framherja Úlfanna

Sjáðu atvikið – Keane rekinn af velli fyrir að toga í taglið á framherja Úlfanna