fbpx
Laugardagur 13.desember 2025
433Sport

Souness hlær að svari Pogba

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 14. apríl 2020 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Paul Pogba, miðjumaður Manchester United segist ekki vita hver Graeme Souness er. Sérfræðingur Sky Sports er þekktur fyrir að tala niður til Pogba.

Pogba er umdeildur á Englandi, hann hefur ekki verið hliðhollur Manchester United og hefur viljað fara. Souness hefur rætt um hann sem krabbamein í hóp félagsins.

,,Ég veit ekki hver þetta er,“
sagði Pogba þegar hann var spurður að því, hvað honum þætti um gagnrýni Souness.

Souness var spurður um þessi ummæli Pogba. ,,Ég er ánægður með þetta,“ sagði Souness um svör Pogba.

,,Það er frasi sem var notaður í gamla daga, settu verðlaunapeninga þína á borðið.“

Souness var sigursæll á Englandi en Pogba var það á Ítalíu og er að auki Heimsmeistari.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“
433Sport
Í gær

Langskotið og dauðafærið – Stórsigur í vændum á Emirates?

Langskotið og dauðafærið – Stórsigur í vændum á Emirates?
433Sport
Í gær

Forsetinn biðlar til Real Madrid

Forsetinn biðlar til Real Madrid
433Sport
Í gær

Amorim gefst upp á Baleba og horfir norður í land

Amorim gefst upp á Baleba og horfir norður í land
433Sport
Í gær

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð
433Sport
Í gær

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl