fbpx
Föstudagur 23.maí 2025
433Sport

Þetta eru upphæðirnar sem tapast ef boltinn rúllar ekki aftur af stað

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 7. apríl 2020 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Félög í ensku úrvalsdeildinni vilja gera allt til þess að reyna að ljúka tímabilinu, of mikið af fjármunum er í húfi.

Kórónuveiran herjar á Bretlandseyjar og talsvert er í að fólki verði hleypt út á nýjan leik, útgöngubann er í landinu.

Manchester United mun tapa 116,4 milljónum punda ef tímabilið verur blásið af. Manchester City og Liverpool tapa talsvert minna. Ástæðan fyrr því að United tæki mesta höggið, er yfirburðar staða félagsins í styrktarsamningnum.

Norwich kemur vel út úr ástandinu ef tímabilið verður ekki klárað.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Máni tætir málflutning Skúla Helgasonar í sig – „Harpa er heldur ekki sjálfbær og allra síst Reykjavíkurborg“

Máni tætir málflutning Skúla Helgasonar í sig – „Harpa er heldur ekki sjálfbær og allra síst Reykjavíkurborg“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ætlar að slást við Alisson næsta vetur – Hefur engan áhuga á að fara á láni

Ætlar að slást við Alisson næsta vetur – Hefur engan áhuga á að fara á láni
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Liverpool vonast til að Arsenal takist ekki ætlunarverkið

Liverpool vonast til að Arsenal takist ekki ætlunarverkið
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ólafur Ingi opinberar hóp sinn – Átta úr Bestu deildinni

Ólafur Ingi opinberar hóp sinn – Átta úr Bestu deildinni
433Sport
Í gær

Þessir eru líklegastir til að taka við af Amorim

Þessir eru líklegastir til að taka við af Amorim
433Sport
Í gær

Mikill áhugi þrátt fyrir arfaslaka frammistöðu

Mikill áhugi þrátt fyrir arfaslaka frammistöðu