fbpx
Föstudagur 23.maí 2025
433Sport

Þetta eru bestu kaup Klopp hjá Liverpool að hans mati

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 7. apríl 2020 12:00

Jurgen Klopp.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jurgen Klopp, stjóri Liverpool ræddi á dögunum við hlaðvarpsþátt félagsins um lífið í Bítlaborginni. Óvíst er hvenær Liverpool hefur leik aftur, en útgöngubann er á Bretlandi vegna kórónuveirunnar.

Klopp var spurður út í það, hver væru hans bestu kaup til Liverpool og hann var fljótur til svars. ,,Það er Trent Alexander-Arnold,“ sagði Klopp.

Trent var hins vegar ekki keyptur til félagsins. ,,Við þurftum ekki að kaupa hann, Pep Lijnders kom með hann og sagði við mig. Hann spilar á miðjunni, hann spilar sem bakvörður og kantmaður.“

,,Svo byrjaði hann að æfa með okkur, hann var bara ekki í nógu góðu formi.“

,,Hann var bara krakki, en ég sá strax að hann var góður knattspyrnumaður. Svo gerði hann mistök en við gáfumst ekki upp á honum.“

Trent er í dag einn besti hægri bakvörður í heimi og hefur reynst Klopp afar vel.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Ten Hag lætur vita að hann sé klár í að taka við

Ten Hag lætur vita að hann sé klár í að taka við
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Máni tætir málflutning Skúla Helgasonar í sig – „Harpa er heldur ekki sjálfbær og allra síst Reykjavíkurborg“

Máni tætir málflutning Skúla Helgasonar í sig – „Harpa er heldur ekki sjálfbær og allra síst Reykjavíkurborg“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Amorim með væna summu í kaup á leikmönnum í sumar – Getur stækkað þá köku með sölum

Amorim með væna summu í kaup á leikmönnum í sumar – Getur stækkað þá köku með sölum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Lið ársins í Evrópudeildinni – Tveir frá meisturunum

Lið ársins í Evrópudeildinni – Tveir frá meisturunum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Vel heppnað þing þar sem Arnar og Þorsteinn sátu fyrir svörum

Vel heppnað þing þar sem Arnar og Þorsteinn sátu fyrir svörum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Liverpool vonast til að Arsenal takist ekki ætlunarverkið

Liverpool vonast til að Arsenal takist ekki ætlunarverkið
433Sport
Í gær

Minnast Erlendar sem féll frá í mánuðinum – „Var glaðlyndur og glettinn“

Minnast Erlendar sem féll frá í mánuðinum – „Var glaðlyndur og glettinn“
433Sport
Í gær

Þessir eru líklegastir til að taka við af Amorim

Þessir eru líklegastir til að taka við af Amorim