fbpx
Þriðjudagur 18.nóvember 2025
433Sport

Láta hart mæta hörðu og neita að lækka laun sín

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 7. apríl 2020 16:00

Henderson ásamt Mo Salah.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikmenn í ensku úrvalsdeildinni hafna því að taka á sig launalækkun, þrátt fyrir kröfu þess efnis frá félögum í deildinni.

Málið kom upp um helgina og var krafa lögð fram á að leikmenn myndu lækka laun sín um 30 prósent, í tólf mánuði. Þessu hafna leikmenn.

Viðræður áttu sér stað á laugardag sem báru engan árangur, þær hafa haldið áfram í vikunni og hefur Jordan Henderson, fyrirliði Liveprool farið fyrir hópnum.

Leikmenn hafna því að taka launalækkun en eru tilbúnir að lækka laun sín tímabundið, með þá tryggingu að fá þær upphæðir til baka þegar ástandið gengur til baka.

Í enskum blöðum segir að mikil samstaða sé í hópnum, leikmenn ætli ekki að láta yfir sig ganga og munu láta hart mæta hörðu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Liverpool ætlar í kapphlaupið við spænsku risana af fullum þunga

Liverpool ætlar í kapphlaupið við spænsku risana af fullum þunga
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Barcelona spilar loks á nýjum og glæsilegum Camp Nou um helgina

Barcelona spilar loks á nýjum og glæsilegum Camp Nou um helgina
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum
Milos rekinn úr starfi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Leikmaður Liverpool segir sögurnar um sig ýktar – Boðar ákvörðun á næstunni

Leikmaður Liverpool segir sögurnar um sig ýktar – Boðar ákvörðun á næstunni
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Látinn vita að hann megi finna sér nýtt félag

Látinn vita að hann megi finna sér nýtt félag
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Myndband: Margir ósáttir við ummæli sem féllu eftir kraftaverk Heimis og hans manna – Sagði þetta um stjörnu Liverpool

Myndband: Margir ósáttir við ummæli sem féllu eftir kraftaverk Heimis og hans manna – Sagði þetta um stjörnu Liverpool
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Pep Guardiola pirraður á stöðu leikmanns síns

Pep Guardiola pirraður á stöðu leikmanns síns