fbpx
Miðvikudagur 12.nóvember 2025
433Sport

Svona endar enska úrvalsdeildin

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 6. apríl 2020 13:41

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool verður enskur meistari og nær í 101 stig ef reikningar OPTA ganga eftir. Þetta öfluga tölfræði fyrirtæki hefur reiknað út hvernig deildin endar.

Manchester City tekur annað sætið með yfirburðum og Manchester United nær ekki Meistaradeildarsæti.

Arsenal enda í áttunda sæti en Bournemouth fellur á markatölu og Norwich og Aston Villa fara einnig niður.

Útreikningar OPTA:
1st: Liverpool – 101 stig
2nd: Manchester City – 80 stig
3rd: Leicester City – 67 stig
4th: Chelsea – 63 stig

——————–
5th: Manchester United – 61 stig
6th: Tottenham Hotspur – 58 stig
7th: Wolverhampton Wanderers – 56 stig
8th: Arsenal – 56 stig
9th: Sheffield United – 55 stig
10th: Everton – 50 stig
11th: Burnley – 49 stig
12th: Crystal Palace – 49 stig
13th: Newcastle United – 46 stig
14th: Southampton – 44 stig
15th: West Ham United – 39 stig
16th: Brighton & Hove Albion – 37 stig
17th: Watford – 36 stig
——————–

18th: Bournemouth – 36 stig
19th: Aston Villa – 32 stig
20th: Norwich City – 29 stig

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Arnar Gunnlaugs í Bakú – „Við kærum kannski ef úrslitin verða okkur ekki hagstæð“

Arnar Gunnlaugs í Bakú – „Við kærum kannski ef úrslitin verða okkur ekki hagstæð“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Gæti þurft að hætta eftir að hafa misst meðvitund og hjartavandamál var greint

Gæti þurft að hætta eftir að hafa misst meðvitund og hjartavandamál var greint
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Yfirmaður dómaramála kveður upp stóra dóm yfir Van Dijk markinu

Yfirmaður dómaramála kveður upp stóra dóm yfir Van Dijk markinu
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fyrrum leikmaður United lögsækir félagið – Telur vanrækslu hafa átt sér stað

Fyrrum leikmaður United lögsækir félagið – Telur vanrækslu hafa átt sér stað
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Rooney talar um ömurleg kaup United í gegnum árin og nefnir þrjú nöfn

Rooney talar um ömurleg kaup United í gegnum árin og nefnir þrjú nöfn
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Landsliðsþjálfari Spánar furðar sig á vinnubrögðum Barcleona með Yamal

Landsliðsþjálfari Spánar furðar sig á vinnubrögðum Barcleona með Yamal
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Nefnir þrjá leikmenn sem hafa hjálpað til við að rétta við gengi United

Nefnir þrjá leikmenn sem hafa hjálpað til við að rétta við gengi United