fbpx
Föstudagur 23.maí 2025
433Sport

Móðir Guardiola lést eftir baráttu við COVID-19

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 6. apríl 2020 14:14

Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dolors Sala Carrió, móðir Pep Guardiola er látin. Carrió háði baráttu stutta en harða baráttu við COVID-19 veiruna. Carrio var 82 ára þegar hún lést.

Guardiola lagði til 150 milljónir til að berjast gegn veirunni á dögunum, sem hefur breiðst hratt út á Spáni.

Carrio lést í Barcelona en sonur hennar Pep Guardiola er í dag stjóri Manchester City.

,,Manchester City fjölskyldan er í áfalli eftir fréttir um andlátið,“ segir í yfirlýsingu Manchester City.

,,Allir tengdir félaginu senda samúðarkveðju til Pep, fjölskyldu hans og vina á þessum erfiðu tímum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Arne Slot biðlar til stuðningsmanna Liverpool fyrir sunnudaginn

Arne Slot biðlar til stuðningsmanna Liverpool fyrir sunnudaginn
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Margir leikmenn United sagðir efast um Amorim

Margir leikmenn United sagðir efast um Amorim
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Segja alla leikmenn United til sölu – Þetta er markaðsvirði þeirra

Segja alla leikmenn United til sölu – Þetta er markaðsvirði þeirra
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Fréttir sem gera stuðningsmenn Liverpool mjög spennta – Stjarnan sögð skoða húsnæði í Liverpool

Fréttir sem gera stuðningsmenn Liverpool mjög spennta – Stjarnan sögð skoða húsnæði í Liverpool
433Sport
Í gær

De Bruyne bauð öllum hjá City í veislu í gær – Kemur fáum á óvart hver fór síðastur heim

De Bruyne bauð öllum hjá City í veislu í gær – Kemur fáum á óvart hver fór síðastur heim
433Sport
Í gær

Amorim með væna summu í kaup á leikmönnum í sumar – Getur stækkað þá köku með sölum

Amorim með væna summu í kaup á leikmönnum í sumar – Getur stækkað þá köku með sölum