fbpx
Fimmtudagur 02.maí 2024
433Sport

Aðeins þrír máttu tala: Mikil óvissa um hvort leikmenn taki launalækkun

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 6. apríl 2020 08:28

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrirliðar og þjálfarar í ensku úrvalsdeildinni hittust á fjarfundi á laugardag, til að ræða launalækkun sem félögin vilja fara.

Félög í ensku úrvalsdeildinni vilja lækka laun leikmanna um 30 prósent, ástandið yrði skoðað mánaðarlega en aldrei yrðu þetta meira en tólf mánuðir.

Leikmenn á Englandi eru efins um þessar aðgerðir, mörg félögin eru vel rekinn og eiga að ráða við ástandið sem er í gangi. Moldríkir eigendur eru hjá mörgum félögum sem geta vel brúað bilið.

Mikil óvissa ríkir um hvort leikmenn taki á sig launalækkun, margir eru ósáttir með að félög eins og Tottenham og Liverpool séu búinn að setja annað starfsfólk á atvinnuleysisbætur.

Fundurinn var 45 mínútna langur en aðeins Troy Deeney, Kevin de Bruyne og Mark Noble máttu tala af leikmönnum, aðrir hlustuðu.

Ef leikmenn taka a sig lækkun vilja þeir að það sé tryggt að allt annað starsfólk, fái öll sín laun.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Erik ten Hag segir ensk blöð ljúga í þessu máli

Erik ten Hag segir ensk blöð ljúga í þessu máli
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Ætlar Chelsea að sækja sinn gamla stjóra í sumar? – Viðræður sagðar í gangi

Ætlar Chelsea að sækja sinn gamla stjóra í sumar? – Viðræður sagðar í gangi
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Arteta virðist gefast upp á Jesus sem nú er til sölu

Arteta virðist gefast upp á Jesus sem nú er til sölu
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Rashford skorar utan vallar – Ný kærasta hans er fyrirsæta frá Kólumbíu

Rashford skorar utan vallar – Ný kærasta hans er fyrirsæta frá Kólumbíu
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum
Rúta PSG fór án Mbappe
433Sport
Í gær

Vildu að öryggisgæslan myndi fjarlægja útvarpsmanninn: ,,Ættir að skammast þín“ – Sjáðu myndbandið

Vildu að öryggisgæslan myndi fjarlægja útvarpsmanninn: ,,Ættir að skammast þín“ – Sjáðu myndbandið
433Sport
Í gær

Sterklega orðaður við endurkomu til heimalandsins – Gæti kvatt úrvalsdeildina

Sterklega orðaður við endurkomu til heimalandsins – Gæti kvatt úrvalsdeildina