fbpx
Miðvikudagur 08.maí 2024
433Sport

Liðsfélagi Gylfa virti ekki útgöngubann: Lögreglan las yfir honum

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 27. mars 2020 12:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Oumar Niasse, framherji Everton og liðsfélagi Gylfa Þór Sigurðssonar var stöðvaður af lögreglunni á Englandi í gær. Hann var ekki að virða útgöngubann sem gildir í landinu.

Niasse var á rúntinum með vini sínum og tveimur konum þegar lögreglan stoppaði hann í úhtvefi Manchester.

Niasse ók um á 16 milljóna króna Benz bifreið sinni og var ekki í belti samkvæmt fréttum.

,,Þú ert þér til skammar, leikmaður í ensku úrvalsdeildinni að stofna lífi fólks í hættu. Hvað ertu að spá? Þetta er til skammar,“ sagði lögreglan við Niasse og var reið.

Vitni sögðust hissa að sjá mann í þessari stöðu ekki fara eftir reglum. Lögreglan ræddi lengi við Niasse og sagði honum svo að halda heim á leið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Stjórar sem United skoðar hafa áhyggjur af reiðum gömlum leikmönnum

Stjórar sem United skoðar hafa áhyggjur af reiðum gömlum leikmönnum
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Áður óséð myndband frá látunum í Kópavogi: Staðsetning og ákvarðanir Gunnars orka tvímælis og hvað sagði Halldór við Adam?

Áður óséð myndband frá látunum í Kópavogi: Staðsetning og ákvarðanir Gunnars orka tvímælis og hvað sagði Halldór við Adam?
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Gæti orðið fullkominn endir hjá Reus

Gæti orðið fullkominn endir hjá Reus
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Stór tíðindi af Mbappe væntanleg eftir vonbrigði gærkvöldsins?

Stór tíðindi af Mbappe væntanleg eftir vonbrigði gærkvöldsins?
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sakar leigusala um að hafa gert líf sitt að helvíti – Mætti fyrir utan og gægðist á glugga

Sakar leigusala um að hafa gert líf sitt að helvíti – Mætti fyrir utan og gægðist á glugga
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Áhugi Bayern á Ten Hag ekki ýkja mikill eftir allt saman

Áhugi Bayern á Ten Hag ekki ýkja mikill eftir allt saman
433Sport
Í gær

Tottenham og West Ham berjast um enska landsliðsmanninn

Tottenham og West Ham berjast um enska landsliðsmanninn
433Sport
Í gær

Forsetinn staðfestir að Greenwood sé til sölu

Forsetinn staðfestir að Greenwood sé til sölu